Boðberi jólanna risinn á ný Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. október 2025 14:36 Að venju hefur verið sett upp girðing í kringum geitina. Vísir/Magnús Hlynur Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný. Fyrir nokkrum vikum mátti sjá heilu staflana af piparkökum í verslunum Bónus og aðdáendur grænu jólakökunnar fögnuðu þegar tilkynning barst að framleiðsla hennar væri hafin á ný. Auglýsingar fyrir hina ýmsu jólatónleika hafa ómað í útvarpstækjunum í einhvern tíma. Að mati undirritaðrar má þó jólatíðin ekki hefjast fyrr en hin eina sanna geit rís í Kauptúninu. „Jólin byrja formlega hjá okkur á fimmtudaginn þannig við erum búin að vera á fullu að undirbúa bæði innan- og utanhúss,“ segir Guðný Camilla Aradóttir, fjölmiðlafulltrúi IKEA. „Við ætlum að kveikja á henni á fimmtudag og hún er komin í sparigallann.“ IKEA-geitin varð landsmönnum kunnug vegna hinna ýmsu hrakfara sem hún hefur lent í. Árið 2011 fauk geitin og síðar kviknaði í geitinni út frá ljósaperu sem prýddi hana. Geitin hefur brunnið að minnsta kosti þrisvar sinnum, síðast árið 2016 þegar þrír brennuvargar lögðu eld að henni. Brennuvargarnir voru sóttir til saka og látnir greiða 150 þúsund krónur fyrir verknaðinn. Geitin hefur fengið að standa nú óáreitt síðan en girðingu er enn komið fyrir í kringum geitina. Árið 2015 tóku forsvarsmenn IKEA upp á því að vera með sólarhringsvakt í kringum hana til að stöðva brennuvarga. Guðný segir að sólarhringsvaktin verði áfram til staðar þetta árið. „Við pössum hana auðvitað mjög vel,“ segir Guðný. IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Geitin er risin fyrr en nokkru sinni IKEA-geitin er risin í Kauptúni og er sérstaklega snemma á ferðinni. Hún hefur undanfarin ár verið tendruð um miðjan október en er nú komin á sinn stað nokkrum dögum fyrr. 9. október 2024 14:33 Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Fyrir nokkrum vikum mátti sjá heilu staflana af piparkökum í verslunum Bónus og aðdáendur grænu jólakökunnar fögnuðu þegar tilkynning barst að framleiðsla hennar væri hafin á ný. Auglýsingar fyrir hina ýmsu jólatónleika hafa ómað í útvarpstækjunum í einhvern tíma. Að mati undirritaðrar má þó jólatíðin ekki hefjast fyrr en hin eina sanna geit rís í Kauptúninu. „Jólin byrja formlega hjá okkur á fimmtudaginn þannig við erum búin að vera á fullu að undirbúa bæði innan- og utanhúss,“ segir Guðný Camilla Aradóttir, fjölmiðlafulltrúi IKEA. „Við ætlum að kveikja á henni á fimmtudag og hún er komin í sparigallann.“ IKEA-geitin varð landsmönnum kunnug vegna hinna ýmsu hrakfara sem hún hefur lent í. Árið 2011 fauk geitin og síðar kviknaði í geitinni út frá ljósaperu sem prýddi hana. Geitin hefur brunnið að minnsta kosti þrisvar sinnum, síðast árið 2016 þegar þrír brennuvargar lögðu eld að henni. Brennuvargarnir voru sóttir til saka og látnir greiða 150 þúsund krónur fyrir verknaðinn. Geitin hefur fengið að standa nú óáreitt síðan en girðingu er enn komið fyrir í kringum geitina. Árið 2015 tóku forsvarsmenn IKEA upp á því að vera með sólarhringsvakt í kringum hana til að stöðva brennuvarga. Guðný segir að sólarhringsvaktin verði áfram til staðar þetta árið. „Við pössum hana auðvitað mjög vel,“ segir Guðný.
IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Geitin er risin fyrr en nokkru sinni IKEA-geitin er risin í Kauptúni og er sérstaklega snemma á ferðinni. Hún hefur undanfarin ár verið tendruð um miðjan október en er nú komin á sinn stað nokkrum dögum fyrr. 9. október 2024 14:33 Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Geitin er risin fyrr en nokkru sinni IKEA-geitin er risin í Kauptúni og er sérstaklega snemma á ferðinni. Hún hefur undanfarin ár verið tendruð um miðjan október en er nú komin á sinn stað nokkrum dögum fyrr. 9. október 2024 14:33
Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55