Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. október 2025 06:56 Slökkvilið Fjallabyggðar er enn að slökkva í síðustu glæðunum í húsnæði Primex á Siglufirði en mikill eldur kom upp í húsinu í gærkvöldi. Jóhann K. Jóhannsson slökkviliðsstjóri segir óljóst um eldsupptök og að rannsókn lögreglu verði að leiða í ljós hvað gerðist. Hann gerir ráð fyrir að slökkviliðið verði að störfum fram eftir degi til að ganga úr skugga um að allur eldur sé slökktur en aðstoð við slökkvistörfin barst frá nágrannasveitarfélögum strax í gærkvöldi. Jóhann segir ljóst er að tjónið sé mikið, enda um stóra iðnaðarskemmu að ræða en hjá Primex eru efni unnin úr rækjuskel. Tilkynning um mikinn reyk á hafnarsvæðinu barst slökkviliðinu rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi. „Ég fór strax af stað og þegar ég kom niður á höfn var strax ljóst að það var mjög mikill eldur í húsinu. Þá var allt slökkvilið hér í Fjallabyggð kallað út en auk þess óskaði ég eftir aðstoð frá Akureyri og Dalvík, og veitti ekki af,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann segir að tekist hafi að ná tökum á eldinum um klukkan fimm í morgun. „Þegar við fengum krabba sem náði að taka úr þakinu þannig að við gætum sprautað beint niður í húsið fór þetta að ganga betur.“ Slökkviliðsstjórinn segist ekki geta lagt mat á tjónið en þó sé ljóst að það sé mikið. Hann segir engan hafa verið í hættu, húsið standi blessunarlega eitt og sér og að slökkviliðsmönnum hafi tekist vel að verja aðrar byggingar á hafnarsvæðinu. Slökkvilið Fjallabyggð Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Jóhann K. Jóhannsson slökkviliðsstjóri segir óljóst um eldsupptök og að rannsókn lögreglu verði að leiða í ljós hvað gerðist. Hann gerir ráð fyrir að slökkviliðið verði að störfum fram eftir degi til að ganga úr skugga um að allur eldur sé slökktur en aðstoð við slökkvistörfin barst frá nágrannasveitarfélögum strax í gærkvöldi. Jóhann segir ljóst er að tjónið sé mikið, enda um stóra iðnaðarskemmu að ræða en hjá Primex eru efni unnin úr rækjuskel. Tilkynning um mikinn reyk á hafnarsvæðinu barst slökkviliðinu rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi. „Ég fór strax af stað og þegar ég kom niður á höfn var strax ljóst að það var mjög mikill eldur í húsinu. Þá var allt slökkvilið hér í Fjallabyggð kallað út en auk þess óskaði ég eftir aðstoð frá Akureyri og Dalvík, og veitti ekki af,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann segir að tekist hafi að ná tökum á eldinum um klukkan fimm í morgun. „Þegar við fengum krabba sem náði að taka úr þakinu þannig að við gætum sprautað beint niður í húsið fór þetta að ganga betur.“ Slökkviliðsstjórinn segist ekki geta lagt mat á tjónið en þó sé ljóst að það sé mikið. Hann segir engan hafa verið í hættu, húsið standi blessunarlega eitt og sér og að slökkviliðsmönnum hafi tekist vel að verja aðrar byggingar á hafnarsvæðinu.
Slökkvilið Fjallabyggð Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira