Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2025 13:11 Sigmundur Davíð hefur leitt flokkinn frá árinu 2017. Hann vill gera það áfram. Vísir/Anton Brink Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur boðið sig fram til áframhaldandi formennsku í flokknum. Landsþing Miðflokksins fer fram á Hilton Nordica í Reykjavík um þar næstu helgi. Þetta staðfestir Gunnar Bragi Sveinsson, verkefnastjóri hjá Miðflokknum, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosið verði í hin ýmsu embætti á landsþinginu en enn sem komið er sé Sigmundur Davíð sá eini sem hafi boðið sig fram. Hann á von á því að framboð til embætta muni almennt berast skömmu áður en frestur rennur út. Frestur til að skila inn framboði til formanns, varaformanns og tveggja stjórnarmanna skulu send til skrifstofu flokksins fyrir hádegi á laugardaginn, það er viku fyrir upphaf landsþingsins. Í reglum segir þó að stjórn Miðflokksins sé heimilt „við sérstakar aðstæður“ að stytta framboðsfrest niður í fimm daga, það er fram til hádegis á mánudaginn. Nýr varaformaður Miðflokksins verður kjörinn á landsþinginu, en flokkurinn hefur verið án varaformanns síðan árið 2020 þegar embættið var lagt niður. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við embætti varaformanns er Bergþór Ólason þingmaður sem lét af þingflokksformennsku á dögunum. Þá hefur Miðflokkurinn í Hafnarfirði skorað á Snorra Másson að bjóða sig fram til embættis varaformanns. Hvorugur þeirra útilokaði framboð í samtali við fréttastofu í gær. Miðflokkurinn var stofnaður árið 2017 og hefur Sigmundur Davíð leitt flokkinn alla tíð síðan og sækist nú eftir áframhaldandi formennsku. Flokkurinn er nú með átta þingmenn. Miðflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. 1. október 2025 20:49 Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins lagði ekki fram tillögu um nýjan þingflokksformann á fundi þingflokksins nú síðdegis. Þingmenn eru á faraldsfæti í kjördæmaviku og ákveðið var að bíða með val á þingflokksformanni þar til „menn geta hist“. 1. október 2025 16:29 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Sjá meira
Þetta staðfestir Gunnar Bragi Sveinsson, verkefnastjóri hjá Miðflokknum, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosið verði í hin ýmsu embætti á landsþinginu en enn sem komið er sé Sigmundur Davíð sá eini sem hafi boðið sig fram. Hann á von á því að framboð til embætta muni almennt berast skömmu áður en frestur rennur út. Frestur til að skila inn framboði til formanns, varaformanns og tveggja stjórnarmanna skulu send til skrifstofu flokksins fyrir hádegi á laugardaginn, það er viku fyrir upphaf landsþingsins. Í reglum segir þó að stjórn Miðflokksins sé heimilt „við sérstakar aðstæður“ að stytta framboðsfrest niður í fimm daga, það er fram til hádegis á mánudaginn. Nýr varaformaður Miðflokksins verður kjörinn á landsþinginu, en flokkurinn hefur verið án varaformanns síðan árið 2020 þegar embættið var lagt niður. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við embætti varaformanns er Bergþór Ólason þingmaður sem lét af þingflokksformennsku á dögunum. Þá hefur Miðflokkurinn í Hafnarfirði skorað á Snorra Másson að bjóða sig fram til embættis varaformanns. Hvorugur þeirra útilokaði framboð í samtali við fréttastofu í gær. Miðflokkurinn var stofnaður árið 2017 og hefur Sigmundur Davíð leitt flokkinn alla tíð síðan og sækist nú eftir áframhaldandi formennsku. Flokkurinn er nú með átta þingmenn.
Miðflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. 1. október 2025 20:49 Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins lagði ekki fram tillögu um nýjan þingflokksformann á fundi þingflokksins nú síðdegis. Þingmenn eru á faraldsfæti í kjördæmaviku og ákveðið var að bíða með val á þingflokksformanni þar til „menn geta hist“. 1. október 2025 16:29 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Sjá meira
Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. 1. október 2025 20:49
Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins lagði ekki fram tillögu um nýjan þingflokksformann á fundi þingflokksins nú síðdegis. Þingmenn eru á faraldsfæti í kjördæmaviku og ákveðið var að bíða með val á þingflokksformanni þar til „menn geta hist“. 1. október 2025 16:29