Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2025 14:46 Þorsteinn Sigurðsson hefur stýrt Hafró frá árinu 2021. Vísir/Sigurjón Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, gekk á fund atvinnuráðherra í morgun þar sem hann óskaði eftir lausn frá embætti. Þetta gerði hann í kjölfar ákvörðunar Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra að auglýsa stöðu forstjóra. Þorsteinn segir ljóst að hann njóti ekki trausts ráðherra til að gegna stöðunni áfram og því sé betra að annar taki við sem fyrst. Þetta segir Þorsteinn í samtali við fréttastofu en greint var frá því á heimasíðu ráðuneytisins í dag að ráðherra hefði ákveðið að auglýsa laust til umsóknar embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar. Auglýsing þess efnis muni birtast á næstum vikum. Þorsteinn segir að eftir að honum hafi verið tilkynnt um ákvörðun ráðherrans hafi hann óskað eftir fundi með ráðherra þar sem hann óskaði eftir lausn frá störfum.. „Mér var orðið ljóst að ég nyti ekki trausts ráðherra til að gegna embættinu áfram. Ég hef því beðist lausnar frá embætti forstjóra. Það er nú í vinnslu.“ Á vef ráðuneytisins segir að núverandi forstjóri, Þorsteinn, hafi gegnt embættinu frá 1. apríl 2021 og renni skipunartími hans út 31. mars næstkomandi. „Atvinnuvegaráðuneytið hefur á undanförnum misserum unnið að mati á stöðu og framtíð Hafrannsóknastofnunar og hafrannsókna á Íslandi. Frumniðurstöður þeirrar athugunar benda til þess að þörf sé á að ráðast í heildstæða stefnumótunarvinnu til að efla stofnunina til frambúðar, bæði með tilliti til lagaumgjarðar, rekstrar og forgangsröðunar verkefna. Slíkum breytingum fylgja óhjákvæmilega margvíslegar breytingar á starfsemi og skipulagi stofnunarinnar. Í ljósi framangreinds er það mat ráðherra að rétt sé að auglýsa embættið laust til umsóknar,“ segir í tilkynningunni. Þorsteinn segir í samtali við fréttastofu að hann muni ekki sækja um stöðuna. Hafrannsóknastofnun Sjávarútvegur Stjórnsýsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Þetta segir Þorsteinn í samtali við fréttastofu en greint var frá því á heimasíðu ráðuneytisins í dag að ráðherra hefði ákveðið að auglýsa laust til umsóknar embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar. Auglýsing þess efnis muni birtast á næstum vikum. Þorsteinn segir að eftir að honum hafi verið tilkynnt um ákvörðun ráðherrans hafi hann óskað eftir fundi með ráðherra þar sem hann óskaði eftir lausn frá störfum.. „Mér var orðið ljóst að ég nyti ekki trausts ráðherra til að gegna embættinu áfram. Ég hef því beðist lausnar frá embætti forstjóra. Það er nú í vinnslu.“ Á vef ráðuneytisins segir að núverandi forstjóri, Þorsteinn, hafi gegnt embættinu frá 1. apríl 2021 og renni skipunartími hans út 31. mars næstkomandi. „Atvinnuvegaráðuneytið hefur á undanförnum misserum unnið að mati á stöðu og framtíð Hafrannsóknastofnunar og hafrannsókna á Íslandi. Frumniðurstöður þeirrar athugunar benda til þess að þörf sé á að ráðast í heildstæða stefnumótunarvinnu til að efla stofnunina til frambúðar, bæði með tilliti til lagaumgjarðar, rekstrar og forgangsröðunar verkefna. Slíkum breytingum fylgja óhjákvæmilega margvíslegar breytingar á starfsemi og skipulagi stofnunarinnar. Í ljósi framangreinds er það mat ráðherra að rétt sé að auglýsa embættið laust til umsóknar,“ segir í tilkynningunni. Þorsteinn segir í samtali við fréttastofu að hann muni ekki sækja um stöðuna.
Hafrannsóknastofnun Sjávarútvegur Stjórnsýsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira