Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Árni Sæberg skrifar 28. ágúst 2025 16:50 Eldur getur kviknað út frá ótrúlegustu hlutum, þar á meðal sólarljósi. Myndin sýnir slökkviliðsbíl og er úr safni. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að vanmeta íslenska sólarljósið, sem geti sannarlega kveikt eld inni í húsum við ákveðnar aðstæður. Til að mynda hafi eldur nýverið kviknað vegna vatnsfylltrar glerkúlu í gluggakistu húss í Reykjavík. „Nýverið kviknaði eldur í húsi í Reykjavík þar sem eldsupptök voru með slíkum hætti að ástæða er til að vara við þeim. Þetta var á sólskinsdegi, en vatnsfyllt glerkúla var í glugga hússins og á hana skein sólin. Við það myndaðist brennipunktur á hillu, rétt innan við gluggakistuna, sem á var tuska og í framhaldinu kviknaði í henni,“ segir í færslu lögreglunnar á Facebook. Í þessu tilviku hafi farið frekar vel og ekki mikið tjón hlotist af eldinum, en mál sem þetta komi annað slagið á borð lögreglu, sem rannsaki eldsupptök þegar svo ber undir. Þá segir frá öðru máli af sama toga þar sem sól hafi skinið inn um glugga húss og á snyrtispegil á sófaborði og við það hafi brennipunktur myndast í setu stóls í herberginu. Úr hafi orðið eldur, sem hafi blessunarlega koðnað niður, en þar hafi allir gluggar verið lokaðir á mannlausu heimili. „Fólk er því minnt á að vanmeta ekki íslenska sólarljósið, sem getur sannarlega kveikt eld við ákveðnar aðstæður. Og huga að hlutum í gluggum og innan þeirra í þessu samhengi þar sem eldhætta getur orðið.“ Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
„Nýverið kviknaði eldur í húsi í Reykjavík þar sem eldsupptök voru með slíkum hætti að ástæða er til að vara við þeim. Þetta var á sólskinsdegi, en vatnsfyllt glerkúla var í glugga hússins og á hana skein sólin. Við það myndaðist brennipunktur á hillu, rétt innan við gluggakistuna, sem á var tuska og í framhaldinu kviknaði í henni,“ segir í færslu lögreglunnar á Facebook. Í þessu tilviku hafi farið frekar vel og ekki mikið tjón hlotist af eldinum, en mál sem þetta komi annað slagið á borð lögreglu, sem rannsaki eldsupptök þegar svo ber undir. Þá segir frá öðru máli af sama toga þar sem sól hafi skinið inn um glugga húss og á snyrtispegil á sófaborði og við það hafi brennipunktur myndast í setu stóls í herberginu. Úr hafi orðið eldur, sem hafi blessunarlega koðnað niður, en þar hafi allir gluggar verið lokaðir á mannlausu heimili. „Fólk er því minnt á að vanmeta ekki íslenska sólarljósið, sem getur sannarlega kveikt eld við ákveðnar aðstæður. Og huga að hlutum í gluggum og innan þeirra í þessu samhengi þar sem eldhætta getur orðið.“
Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira