Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. ágúst 2025 13:36 Unnur Birna er rísandi stjarna í íslensku leiklistarsenunni. Vísir/Vilhelm Leikkonan Unnur Birna Backman er orðin einhleyp. Nýverið slitnaði upp úr sambandi hennar og leikarans Pálma Kormáks Baltasarssonar eftir nokkurra ára samband. Þau bjuggu um tíma saman í Hollandi þar sem Pálmi var í myndlistarnámi. Unnur er rísandi stjarna í íslensku leiklistarsenunni. Hún útskrifaðist sem leikkona frá Listaháskóla Íslands árið 2022. Síðan þá hefur hún tekið þátt í ýmsum sjónvarpsverkefnum. Sem dæmi fór hún með hlutverk í þáttunum Aftureldingu, Skvíz og Svörtu Söndum II en hún hefur einnig lesið fjölda hljóðbóka ásamt því að hafa talsett teiknimyndina Rayu og síðasta drekann. Þá fer Unnur með eitt af aðalhlutverkum í þáttaröðinni Reykjavík Fusion í leikstjórn Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnars Páls Ólafssonar sem verður frumsýnd hjá Sjónvarpi Símans í haust. Unnur á ekki langt að sækja listahæfileikana en hún er dóttir Eddu Heiðrúnar Backman heitinnar og Jóns Axels Björnssonar myndlistarmanns og er alin upp í kringum mikla list. Pálmi Kormákur er sonur leikstjórans Baltasars Kormáks og Lilju Pálmadóttur athafnakonu. Hann lék eftirminnilega hlutverk Kristófers yngri í kvikmyndinni Snertingu sem byggir á samnefndri skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Unnur er rísandi stjarna í íslensku leiklistarsenunni. Hún útskrifaðist sem leikkona frá Listaháskóla Íslands árið 2022. Síðan þá hefur hún tekið þátt í ýmsum sjónvarpsverkefnum. Sem dæmi fór hún með hlutverk í þáttunum Aftureldingu, Skvíz og Svörtu Söndum II en hún hefur einnig lesið fjölda hljóðbóka ásamt því að hafa talsett teiknimyndina Rayu og síðasta drekann. Þá fer Unnur með eitt af aðalhlutverkum í þáttaröðinni Reykjavík Fusion í leikstjórn Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnars Páls Ólafssonar sem verður frumsýnd hjá Sjónvarpi Símans í haust. Unnur á ekki langt að sækja listahæfileikana en hún er dóttir Eddu Heiðrúnar Backman heitinnar og Jóns Axels Björnssonar myndlistarmanns og er alin upp í kringum mikla list. Pálmi Kormákur er sonur leikstjórans Baltasars Kormáks og Lilju Pálmadóttur athafnakonu. Hann lék eftirminnilega hlutverk Kristófers yngri í kvikmyndinni Snertingu sem byggir á samnefndri skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar.
Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira