Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. ágúst 2025 12:03 Allir eru velkomnir að taka þátt í fjölskyldudögunum í Vogum um helgina. Aðsend Það mun allt iða af lífi og fjöri í Vogunum um helgina því þar eru haldnir fjölskyldudagar með fjölbreytti dagskrá. Væb bræður munu meðal annars skemmta, ásamt Páli Óskari svo eitthvað sé nefnt. Kvöldið í kvöld endar svo með glæsilegri flugeldasýningu í umsjón Björgunarsveitarinnar Skyggnis. Fjölskyldudagar í Sveitarfélaginu Vogum á Suðurnesjum hófust á fimmtudaginn og líkur eftir hádegi á morgun með tónleikum í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd. Hanna Lísa Hafsteinsdóttir er verkefnisstjóri menningarmála hjá sveitarfélaginu og veit því allt um fjölskyldudagana. „Hér er mikið fjör og gaman. Það var einmitt verið að opna svæðið núna klukkan 12:00 í Aragerði en þar ætla Vélavinir og félagar að vera með bílasýningu og bjóða yngstu kynslóðinni í lestaferðir. Svo verður hér körfubíll og sjúkrabíll frá slökkviliðinu, hoppukastalar og andlitsmálun og sölutjöld, bara allt fyrir alla,“ segir Hanna Lísa. Og svo heldur dagskráin áfram í dag. „Já, strákarnir í Væb koma klukkan 14:30 til að skemmta og svo er skrúðgangan í kvöld og þar eiga allir að mæta í sínum hverfalitum og hvetja áfram sitt hverfi, það er rosa stuð,“ bætir Hanna Lísa við. Hanna Lísa Hafsteinsdóttir, sem er sérfræðingur á stjórnsýslu Sveitarfélagsins Voga og verkefnisstjóri menningar.Aðsend Er ekki alltaf mikil stemning á þessum fjölskyldudögum eða hvað? „Jú það er það, þetta er rosalega skemmtilegt og þetta er bara alvöru fjölskylduhátíð þar sem ungir, sem aldnir taka þátt.“ Hanna Lísa segist eiga von á mikilli stemningu og gleði á tónleikum í kvöld en þar kemur fram hljómsveitin Nostalgía frá Suðurnesjum, Herra Hnetusmjör, Eyþór Ingi og Páll Óskar. Dagskránni lýkur svo með stórkostlegri flugeldasýningu. Það er alltaf mikil stemning á fjölskyldudögum í Vogum.Aðsend Á morgun, sunnudag verður opið hús á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd klukkan 13:00 með kökuhlaðborði og tónleikar verða í kirkjunni klukkan 14:00. Og þetta að lokum frá Hönnu Lísu varðandi fjölskyldudagana um helgina. „Ég hvet bara flesta til að mæta og skemmta sér og hafa gaman með og taka alla fjölskylduna með“. Hér er dagskrá helgarinnar Bláa drottningin.Aðsend Vogar Menning Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Fjölskyldudagar í Sveitarfélaginu Vogum á Suðurnesjum hófust á fimmtudaginn og líkur eftir hádegi á morgun með tónleikum í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd. Hanna Lísa Hafsteinsdóttir er verkefnisstjóri menningarmála hjá sveitarfélaginu og veit því allt um fjölskyldudagana. „Hér er mikið fjör og gaman. Það var einmitt verið að opna svæðið núna klukkan 12:00 í Aragerði en þar ætla Vélavinir og félagar að vera með bílasýningu og bjóða yngstu kynslóðinni í lestaferðir. Svo verður hér körfubíll og sjúkrabíll frá slökkviliðinu, hoppukastalar og andlitsmálun og sölutjöld, bara allt fyrir alla,“ segir Hanna Lísa. Og svo heldur dagskráin áfram í dag. „Já, strákarnir í Væb koma klukkan 14:30 til að skemmta og svo er skrúðgangan í kvöld og þar eiga allir að mæta í sínum hverfalitum og hvetja áfram sitt hverfi, það er rosa stuð,“ bætir Hanna Lísa við. Hanna Lísa Hafsteinsdóttir, sem er sérfræðingur á stjórnsýslu Sveitarfélagsins Voga og verkefnisstjóri menningar.Aðsend Er ekki alltaf mikil stemning á þessum fjölskyldudögum eða hvað? „Jú það er það, þetta er rosalega skemmtilegt og þetta er bara alvöru fjölskylduhátíð þar sem ungir, sem aldnir taka þátt.“ Hanna Lísa segist eiga von á mikilli stemningu og gleði á tónleikum í kvöld en þar kemur fram hljómsveitin Nostalgía frá Suðurnesjum, Herra Hnetusmjör, Eyþór Ingi og Páll Óskar. Dagskránni lýkur svo með stórkostlegri flugeldasýningu. Það er alltaf mikil stemning á fjölskyldudögum í Vogum.Aðsend Á morgun, sunnudag verður opið hús á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd klukkan 13:00 með kökuhlaðborði og tónleikar verða í kirkjunni klukkan 14:00. Og þetta að lokum frá Hönnu Lísu varðandi fjölskyldudagana um helgina. „Ég hvet bara flesta til að mæta og skemmta sér og hafa gaman með og taka alla fjölskylduna með“. Hér er dagskrá helgarinnar Bláa drottningin.Aðsend
Vogar Menning Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira