Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 13:26 Handritshópur Áramótaskaupsins og leikstjórarnir tveir. Allan Sigurðsson og Hanners Þór Arason munu sjá um að leikstýra Áramótaskaupinu í ár og reyndir grínarar skipa handritshópinn: Anna Svava Knútsdóttir, Björn Bragi Arnarson, Jón Jónsson, Karen Björg Eyfjörð og Ólafur Ásgeirsson. Allan og Hannes framleiða Skaupið undir merkjum Atlavíkur, sem þeir eiga og reka ásamt Hannesi Þór Halldórssyni, leikstjóra og fyrrverandi markverði. Síðustu ár hafa þeir framleitt og leikstýrt fjölbreyttum sjónvarpsþáttum, til dæmis Iceguys, Bannað að hlæja, Alheimsdraumnum og Systraslag. Allan Sigurðsson og Hannes Þór Arason standa að baki Atlavík sem hefur framleitt fjölda sjónvarpsþátta á síðustu árum. „Það hefur verið hálfgerður draumur hjá okkur leikstjórunum að fá að leikstýra Áramótaskaupinu og er því kominn mikill fiðringur í okkur að fá að takast á við þetta spennandi verkefni,“ segir Allan Sigurðsson, annar leikstjóri Skaupsins í ár. Handritshópinn í ár skipa reynsluboltar í gríni úr ólíkum áttum. Þrjú þeirra hafa komið að skrifum skaupsins áður en tveir eru nýliðar. Anna Svava Knútsdóttir, leikkona og uppistandari, hefur komið að skrifum á Skaupinu fimm sinnum áður auk skrifa á Ligeglad og Eurogarðinum. Þá var Karen Björg Eyfjörð, uppistandari og handritshöfundur, í höfundateymi Skaupsins árið 2023 og hefur komið að skrifum þátta á borð við Venjulegt fólk og Kennarastofuna auk Brjáns sem hefur göngu sína á Sýn í september. Ólafur Ásgeirsson var í höfundateymi Skaupsins í fyrra og er einn höfunda vinsælu sýningarinnar Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar. Nýliðarnir tveir hafa áður komið að uppistandi og gríni í sjónvarpi. Björn Bragi Arnarson, uppistandari og sjónvarpsmaður, hefur stýrt sjónvarpsþáttunum Kviss á Stöð 2 og Jón Jónsson leikari, uppistandari og tónlistarmaður, hefur verið hluti af skrifteymi fyrir Iceguys auk þess að koma fram í uppistandinu Púðursykur. Áramótaskaupið Grín og gaman Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2024 Höfundar Áramótaskaupsins 2024 verða þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. 18. október 2024 11:26 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Allan og Hannes framleiða Skaupið undir merkjum Atlavíkur, sem þeir eiga og reka ásamt Hannesi Þór Halldórssyni, leikstjóra og fyrrverandi markverði. Síðustu ár hafa þeir framleitt og leikstýrt fjölbreyttum sjónvarpsþáttum, til dæmis Iceguys, Bannað að hlæja, Alheimsdraumnum og Systraslag. Allan Sigurðsson og Hannes Þór Arason standa að baki Atlavík sem hefur framleitt fjölda sjónvarpsþátta á síðustu árum. „Það hefur verið hálfgerður draumur hjá okkur leikstjórunum að fá að leikstýra Áramótaskaupinu og er því kominn mikill fiðringur í okkur að fá að takast á við þetta spennandi verkefni,“ segir Allan Sigurðsson, annar leikstjóri Skaupsins í ár. Handritshópinn í ár skipa reynsluboltar í gríni úr ólíkum áttum. Þrjú þeirra hafa komið að skrifum skaupsins áður en tveir eru nýliðar. Anna Svava Knútsdóttir, leikkona og uppistandari, hefur komið að skrifum á Skaupinu fimm sinnum áður auk skrifa á Ligeglad og Eurogarðinum. Þá var Karen Björg Eyfjörð, uppistandari og handritshöfundur, í höfundateymi Skaupsins árið 2023 og hefur komið að skrifum þátta á borð við Venjulegt fólk og Kennarastofuna auk Brjáns sem hefur göngu sína á Sýn í september. Ólafur Ásgeirsson var í höfundateymi Skaupsins í fyrra og er einn höfunda vinsælu sýningarinnar Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar. Nýliðarnir tveir hafa áður komið að uppistandi og gríni í sjónvarpi. Björn Bragi Arnarson, uppistandari og sjónvarpsmaður, hefur stýrt sjónvarpsþáttunum Kviss á Stöð 2 og Jón Jónsson leikari, uppistandari og tónlistarmaður, hefur verið hluti af skrifteymi fyrir Iceguys auk þess að koma fram í uppistandinu Púðursykur.
Áramótaskaupið Grín og gaman Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2024 Höfundar Áramótaskaupsins 2024 verða þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. 18. október 2024 11:26 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2024 Höfundar Áramótaskaupsins 2024 verða þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. 18. október 2024 11:26