Stefán Kristjánsson er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 10:29 Stefán var stoltur Grindvíkingur og barðist fyrir því að fá að halda áfram starfemi í bænum þegar honum var lokað. Einhamar/Vísir/Vilhelm Stefán Þór Kristjánsson, útgerðarbóndi frá Grindavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi 12. ágúst, 61 árs að aldri. Víkurfréttir greindu frá andláti hans í gær. Stefán stofnaði útgerðarfyrirtækið Einhamar Seafood ásamt eiginkonu sinni, Söndru Antonsdóttur, í kringum aldamót og var fyrirtækið orðið á meðal öflugri smábátaútgerða landsins. Einhamar gerðist aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fyrir nokkrum árum og hafa þau hjónin verið einir dyggustu og öflugustu stuðningsmenn karla- og kvennaliðs Grindavíkur. Stefán var ötull baráttumaður fyrir því að íbúar Grindavíkur fengu að halda í daglegt líf í skugga jarðhræringa og eldgoss á Reykjanesskaga. Stefáni fannst aðgerðastjórn Almannavarna fara offari og barðist fyrir því að bærinn yrði opnaður á ný í byrjun síðasta árs. Í febrúar sama ár höfðaði Stefán mál á hendur íslenska ríkinu vegna banns við viðveru og starfsemi í Grindavík. Stefán lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í Asíu í febrúar og var vart hugað líf fyrstu dagana en þrátt fyrir það tókst honum að jafna sig og ljúka endurhæfingu á Grensási. Stefán lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn, þrjú barnabörn og tengdabörn. Andlát Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira
Víkurfréttir greindu frá andláti hans í gær. Stefán stofnaði útgerðarfyrirtækið Einhamar Seafood ásamt eiginkonu sinni, Söndru Antonsdóttur, í kringum aldamót og var fyrirtækið orðið á meðal öflugri smábátaútgerða landsins. Einhamar gerðist aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fyrir nokkrum árum og hafa þau hjónin verið einir dyggustu og öflugustu stuðningsmenn karla- og kvennaliðs Grindavíkur. Stefán var ötull baráttumaður fyrir því að íbúar Grindavíkur fengu að halda í daglegt líf í skugga jarðhræringa og eldgoss á Reykjanesskaga. Stefáni fannst aðgerðastjórn Almannavarna fara offari og barðist fyrir því að bærinn yrði opnaður á ný í byrjun síðasta árs. Í febrúar sama ár höfðaði Stefán mál á hendur íslenska ríkinu vegna banns við viðveru og starfsemi í Grindavík. Stefán lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í Asíu í febrúar og var vart hugað líf fyrstu dagana en þrátt fyrir það tókst honum að jafna sig og ljúka endurhæfingu á Grensási. Stefán lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn, þrjú barnabörn og tengdabörn.
Andlát Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira