Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. ágúst 2025 12:02 Það var gríðarleg stemming í Vestmannaeyjum um helgina. Samsett/Viktor Freyr Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var að venju haldin hátíðlega í Herjólfsdal. Þrátt fyrir leiðindaveður á föstudagskvöld virðist fólk hafa skemmt sér gríðarlega vel. Fjöldi tónlistarfólks steig á svið en án efa létu allir reyna á söngröddina í brekkusöngnum. Viktor Freyr Arnarson ljósmyndari mætti á svæðið og greip myndir af helstu stuðboltum helgarinnar. Fólk á öllum aldri mætti í dalinn, margir í pollagöllum og því tilbúnir til að tylla sér í brekkuna.Vísir/Viktor Freyr „Ég er pollagallakall og mér verður ekki kalt,“ munu bræðurnir Jón og Friðrik Dór án efa raula þegar þeir sjá pollagallaklæddann hópinn.Vísir/Viktor Freyr Herra Hnetusmjör tryllti lýðinn.Vísir/Viktor Freyr Nú geta allir viðstaddir sagt að það hafi verið tekin mynd af þeim. Vísir/Viktor Freyr Þessar stöllur virðast hafa skemmt sér ansi vel.Vísir/Viktor Freyr Árlega flugeldasýningin var á sínum stað.Vísir/Viktor Freyr Stuðlabandssöngvarinn Magnús Kjartan sá um brekkusönginn í ár.Vísir/Viktor Freyr Vonandi var þessi, og aðrir gestir, í góðum skóm.Vísir/Viktor Freyr GDRN fékk alla til að snúast eins og parísarhjól.Vísir/Viktor Freyr Það náðu allir sínum tíu þúsund skrefum um helgina enda mikilvægt að rölta um eyjuna.Vísir/Viktor Freyr Salka Sól og Helgi Björns í góðum gír.Vísir/Viktor Freyr Gaurar að gretta sig og skvísur með skvísudrykki.Vísir/Viktor Freyr Emmsjé Gauti heillaði alla.Vísir/Viktor Freyr Bleiku húfurnar voru áberandi.Vísir/Viktor Freyr Sumir voru lengur en aðrir í brekkunni enda einungis stóru málin tekin fyrir þar.Vísir/Viktor Freyr Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslunarmannahelgin Samkvæmislífið Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Sjá meira
Viktor Freyr Arnarson ljósmyndari mætti á svæðið og greip myndir af helstu stuðboltum helgarinnar. Fólk á öllum aldri mætti í dalinn, margir í pollagöllum og því tilbúnir til að tylla sér í brekkuna.Vísir/Viktor Freyr „Ég er pollagallakall og mér verður ekki kalt,“ munu bræðurnir Jón og Friðrik Dór án efa raula þegar þeir sjá pollagallaklæddann hópinn.Vísir/Viktor Freyr Herra Hnetusmjör tryllti lýðinn.Vísir/Viktor Freyr Nú geta allir viðstaddir sagt að það hafi verið tekin mynd af þeim. Vísir/Viktor Freyr Þessar stöllur virðast hafa skemmt sér ansi vel.Vísir/Viktor Freyr Árlega flugeldasýningin var á sínum stað.Vísir/Viktor Freyr Stuðlabandssöngvarinn Magnús Kjartan sá um brekkusönginn í ár.Vísir/Viktor Freyr Vonandi var þessi, og aðrir gestir, í góðum skóm.Vísir/Viktor Freyr GDRN fékk alla til að snúast eins og parísarhjól.Vísir/Viktor Freyr Það náðu allir sínum tíu þúsund skrefum um helgina enda mikilvægt að rölta um eyjuna.Vísir/Viktor Freyr Salka Sól og Helgi Björns í góðum gír.Vísir/Viktor Freyr Gaurar að gretta sig og skvísur með skvísudrykki.Vísir/Viktor Freyr Emmsjé Gauti heillaði alla.Vísir/Viktor Freyr Bleiku húfurnar voru áberandi.Vísir/Viktor Freyr Sumir voru lengur en aðrir í brekkunni enda einungis stóru málin tekin fyrir þar.Vísir/Viktor Freyr
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslunarmannahelgin Samkvæmislífið Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Sjá meira