Læti í miðbænum og í veðrinu Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2025 08:06 Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í nótt. Vísir/Sammi Níu gistu í fangageymslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina en alls voru 75 mál skráð í kerfi lögreglunnar frá fimm í gærdag til fimm í morgun. Flest þeirra virðast hafa tengst skemmtanalífinu og veðrinu. Sérstaklega mikið virðist hafa verið um að gera á lögreglustöð 1, sem sér um Austurbæ, Miðbæinn, Vesturbæ og Seltjarnarnes. Tveir voru handteknir eftir að tilkynnt var að þeir væru að stela á hóteli í Reykjavík. Þeir voru mikið ölvaðir, samkvæmt dagbók lögreglunnar, og handteknir í kjölfarið. Í öðru tilfelli barst tilkynning um mann sem lét illa í sameign húss og olli þar skemmdum. Hann var einnig handtekinn. Lögreglunni barst einnig tilkynning um hóp manna með ólæti á skemmtistað í miðbænum, um fáklæddan mann að bera sig á almannafæri, um kerru sem fauk á bíl, skilti sem var að fjúka, mann sem datt og hlaut skurð á höfði, ölvaða og illa áttaða konu og um mann sem féll af hlaupahjóli. Einnig var tilkynnt um mann sem olli skemmdum á skemmtistað en hann var mikið ölvaður og vistaður í fangaklefa. Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð vegna ofurölvi stúlku og tilkynnt var um innbrot í heimahús. Tvær tilkynningar bárust til lögreglunnar í nótt um að þakplötur væru að fjúka af húsum. Einnig barst tilkynning um grindverk sem var að fjúka og vinnupalla. Þá kviknaði eldur í einum bíl. Einn maður var handtekinn eftir að hann hafði ekið út af veginum og ekið niður ljósastaur. Sá reyndist undir áhrifum áfengis. Annar var kærður fyrir að aka á gangstétt. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Sjá meira
Sérstaklega mikið virðist hafa verið um að gera á lögreglustöð 1, sem sér um Austurbæ, Miðbæinn, Vesturbæ og Seltjarnarnes. Tveir voru handteknir eftir að tilkynnt var að þeir væru að stela á hóteli í Reykjavík. Þeir voru mikið ölvaðir, samkvæmt dagbók lögreglunnar, og handteknir í kjölfarið. Í öðru tilfelli barst tilkynning um mann sem lét illa í sameign húss og olli þar skemmdum. Hann var einnig handtekinn. Lögreglunni barst einnig tilkynning um hóp manna með ólæti á skemmtistað í miðbænum, um fáklæddan mann að bera sig á almannafæri, um kerru sem fauk á bíl, skilti sem var að fjúka, mann sem datt og hlaut skurð á höfði, ölvaða og illa áttaða konu og um mann sem féll af hlaupahjóli. Einnig var tilkynnt um mann sem olli skemmdum á skemmtistað en hann var mikið ölvaður og vistaður í fangaklefa. Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð vegna ofurölvi stúlku og tilkynnt var um innbrot í heimahús. Tvær tilkynningar bárust til lögreglunnar í nótt um að þakplötur væru að fjúka af húsum. Einnig barst tilkynning um grindverk sem var að fjúka og vinnupalla. Þá kviknaði eldur í einum bíl. Einn maður var handtekinn eftir að hann hafði ekið út af veginum og ekið niður ljósastaur. Sá reyndist undir áhrifum áfengis. Annar var kærður fyrir að aka á gangstétt.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Sjá meira