Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. júlí 2025 22:08 Mark Carney, forsætisráðherra Kanada. EPA Kanada er nú komið í hóp þeirra ríkja sem hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Þetta tilkynnti Mark Carney, forsætisráðherra í kvöld. Kanadamenn hafa ákveðið að fylgja í fótspor Frakka og Breta og viðurkenna sjálfstæði Palestínu á þingi Sameinuðu þjóðanna í september. Carney sagði samt sem áður að viðurkenningin væri byggð á ákveðnum skilyrðum, svo sem að Palestínubúar myndu gera grundvallarbreytingar á stjónarháttum sínum og haldi almennar kosningar árið 2026, án Hamas. Carney sagði Kanada styðja tveggja ríkja lausnina en sagði þá lausn „ekki lengur haldbæra.“ Hann varð fyrir miklum þrýstingi heima fyrir að tjá sig um málefni Palestínu samkvæmt BBC. Tæplega tvö hundruð kanadískir embættismenn og diplómatar skrifuðu undir undir undirskriftarlista sem hvöttu forsætisráðherrann til að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Er hann tilkynnti ákvörðun sín talaði hann einnig um ástandið á Gasa og sagði „þjáningar mannkynsins á Gasa eru óbærilegar og þær eru að versna hratt.“ Kanada Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema að Ísrael samþykki tveggja ríkja lausnina fyrir þann tíma. 29. júlí 2025 16:03 Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Emmanuel Macron Frakklandsforseti greinir frá því í samfélagsmiðlafærslu að Frakkland viðurkenni Palestínu sem sjálfstætt ríki. 24. júlí 2025 20:09 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Sjá meira
Kanadamenn hafa ákveðið að fylgja í fótspor Frakka og Breta og viðurkenna sjálfstæði Palestínu á þingi Sameinuðu þjóðanna í september. Carney sagði samt sem áður að viðurkenningin væri byggð á ákveðnum skilyrðum, svo sem að Palestínubúar myndu gera grundvallarbreytingar á stjónarháttum sínum og haldi almennar kosningar árið 2026, án Hamas. Carney sagði Kanada styðja tveggja ríkja lausnina en sagði þá lausn „ekki lengur haldbæra.“ Hann varð fyrir miklum þrýstingi heima fyrir að tjá sig um málefni Palestínu samkvæmt BBC. Tæplega tvö hundruð kanadískir embættismenn og diplómatar skrifuðu undir undir undirskriftarlista sem hvöttu forsætisráðherrann til að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Er hann tilkynnti ákvörðun sín talaði hann einnig um ástandið á Gasa og sagði „þjáningar mannkynsins á Gasa eru óbærilegar og þær eru að versna hratt.“
Kanada Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema að Ísrael samþykki tveggja ríkja lausnina fyrir þann tíma. 29. júlí 2025 16:03 Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Emmanuel Macron Frakklandsforseti greinir frá því í samfélagsmiðlafærslu að Frakkland viðurkenni Palestínu sem sjálfstætt ríki. 24. júlí 2025 20:09 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Sjá meira
Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema að Ísrael samþykki tveggja ríkja lausnina fyrir þann tíma. 29. júlí 2025 16:03
Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Emmanuel Macron Frakklandsforseti greinir frá því í samfélagsmiðlafærslu að Frakkland viðurkenni Palestínu sem sjálfstætt ríki. 24. júlí 2025 20:09