Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 16:32 Matthias Verreth fékk hræðilegar fréttir að heiman. Getty/Image Photo Agency Ítalska fótboltafélagið Bari tók þá ákvörðun að aflýsa æfingaferð liðsins sem var í fullum gangi til að undirbúa liðið fyrir komandi leiktíð. Ástæðan eru hræðilegar fréttir að heiman en belgíski miðjumaðurinn Matthias Verreth var að missa eins árs son sinn. „Við eigum erfitt með að finna réttu orðin til að segja frá þessum hörmulegum fréttum en þetta er mikið áfall fyrir alla hjá félaginu,“ skrifaði Bari á miðla sína. Sonur Verreth hét Elliot Charles og var aðeins fjórtán mánaða gamall. Elliot var lagður inn á sjúkrahús tveimur dögum fyrir andlát hans með einkenni veirusýkingar. Allt fór á versta veg og hann lést. Luigi De Laurentiis, forseti Bari, sendi leikmanninum og fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur og sagði: „Þetta er eitt það hræðilegasta augnablik sem foreldrar og hver einasta manneskja getur upplifað. Að missa barn svona óvænt,“ segir De Laurentiis. Bari kom heim úr æfingaferðinni í gær. Sú ákvörðun var tekin af virðingu við Verreth og fjölskyldu hans. Bari frestaði einnig æfingarleik við Cavese. Matthias Verreth er 27 ára gamall og nýkominn til félagsins frá Brescia þar sem hann var liðsfélagi Birkis Bjarnasonar. Verreth skrifaði undir þriggja ára samning við Bari 16. júlí síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by SSC Bari (@sscalciobari) Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Ástæðan eru hræðilegar fréttir að heiman en belgíski miðjumaðurinn Matthias Verreth var að missa eins árs son sinn. „Við eigum erfitt með að finna réttu orðin til að segja frá þessum hörmulegum fréttum en þetta er mikið áfall fyrir alla hjá félaginu,“ skrifaði Bari á miðla sína. Sonur Verreth hét Elliot Charles og var aðeins fjórtán mánaða gamall. Elliot var lagður inn á sjúkrahús tveimur dögum fyrir andlát hans með einkenni veirusýkingar. Allt fór á versta veg og hann lést. Luigi De Laurentiis, forseti Bari, sendi leikmanninum og fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur og sagði: „Þetta er eitt það hræðilegasta augnablik sem foreldrar og hver einasta manneskja getur upplifað. Að missa barn svona óvænt,“ segir De Laurentiis. Bari kom heim úr æfingaferðinni í gær. Sú ákvörðun var tekin af virðingu við Verreth og fjölskyldu hans. Bari frestaði einnig æfingarleik við Cavese. Matthias Verreth er 27 ára gamall og nýkominn til félagsins frá Brescia þar sem hann var liðsfélagi Birkis Bjarnasonar. Verreth skrifaði undir þriggja ára samning við Bari 16. júlí síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by SSC Bari (@sscalciobari)
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira