Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júlí 2025 07:00 Karl III Bretakonungur hrósaði enska kvennalandsliðinu í hástert. Samsett Eftir sigur enska landsliðsins á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu hefur hamingjuóskunum rignt yfir liðið. Breska konungsfjölskyldan lét ekki sitt eftir liggja. Enska kvennalandsliðið vann frækinn sigur gegn heimsmeisturum Spánar í úrslitaleik EM sem fram fór í gær. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því réðust úrslitin ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Með sigrinum vörðu þær ensku því Evrópumeistaratitilinn sem þær unnu fyrir þremur árum á heimavelli og eðlilega hefur fólk keppst við að senda þeim hamingjuóskir. Karl III Bretakonungur sendi liðinu til að mynda falleg skilaboð eftir sigurinn. „Í fleiri ár en mig langar að muna hafa enskir stuðningsmenn sungið lagið fræga um að fótboltinn sé að koma heim,“ ritaði konungurinn. „Þegar þið komið aftur heim með bikarinn sem þið unnuð á Wembley fyrir þremur árum er það uppspretta mikils stolts, með íþróttahæfni og magnaðri liðsheild, að Ljónynjurnar hafa staðið við þessi orð.“ „Það er þess vegna sem þið eigið innilegar þakkir og aðdáun allrar fjölskyldu minnar skilið.“ „Vel gert Ljónynjur. Næsta verkefni er svo að koma heim með heimsmeistaratitilinn 2027 ef þið getið.“ Congratulations to our valiant @Lionesses! 🦁🦁🦁A message from The King following the team’s victory at the Women’s Euros 2025.#WEURO2025 pic.twitter.com/mRBAdeGSOf— The Royal Family (@RoyalFamily) July 27, 2025 Konungurinn er þó ekki sá eini sem hefur sent liðinu hamingjuóskir. Vilhjálmur prins og Karlotta prinsessa fylgdust með leiknum úr stúkunni og sögðu að þau „gætu ekki verið stoltari“ af liðinu og Keir Starmer forsætisráðherra segir að liðið hafi verið að skrifa söguna. EM 2025 í Sviss Karl III Bretakonungur Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Enska kvennalandsliðið vann frækinn sigur gegn heimsmeisturum Spánar í úrslitaleik EM sem fram fór í gær. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því réðust úrslitin ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Með sigrinum vörðu þær ensku því Evrópumeistaratitilinn sem þær unnu fyrir þremur árum á heimavelli og eðlilega hefur fólk keppst við að senda þeim hamingjuóskir. Karl III Bretakonungur sendi liðinu til að mynda falleg skilaboð eftir sigurinn. „Í fleiri ár en mig langar að muna hafa enskir stuðningsmenn sungið lagið fræga um að fótboltinn sé að koma heim,“ ritaði konungurinn. „Þegar þið komið aftur heim með bikarinn sem þið unnuð á Wembley fyrir þremur árum er það uppspretta mikils stolts, með íþróttahæfni og magnaðri liðsheild, að Ljónynjurnar hafa staðið við þessi orð.“ „Það er þess vegna sem þið eigið innilegar þakkir og aðdáun allrar fjölskyldu minnar skilið.“ „Vel gert Ljónynjur. Næsta verkefni er svo að koma heim með heimsmeistaratitilinn 2027 ef þið getið.“ Congratulations to our valiant @Lionesses! 🦁🦁🦁A message from The King following the team’s victory at the Women’s Euros 2025.#WEURO2025 pic.twitter.com/mRBAdeGSOf— The Royal Family (@RoyalFamily) July 27, 2025 Konungurinn er þó ekki sá eini sem hefur sent liðinu hamingjuóskir. Vilhjálmur prins og Karlotta prinsessa fylgdust með leiknum úr stúkunni og sögðu að þau „gætu ekki verið stoltari“ af liðinu og Keir Starmer forsætisráðherra segir að liðið hafi verið að skrifa söguna.
EM 2025 í Sviss Karl III Bretakonungur Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira