Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2025 13:04 Listrænir stjórnendur Reykholtshátíðar 2025, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri í Reykholti í Borgarfirði um helgina því þar fer fram Reykholtshátíð með fjölbreyttum tónleikum og fleiri viðburðum. Reykholtshátíð hófst í gær og stendur fram á sunnudagskvöld. Dagskrá helgarinnar er mjög fjölbreytt með fjölbreyttum hópi flytjenda. Sigurður Bjarki Gunnarsson er annar af listrænum stjórnendum hátíðarinnar og veit því nákvæmlega um allt, sem gerist í Reykholti um helgina. En hvað er um að vera í dag, laugardag? „Það er fyrirlesturinn hans Garðars Halldórssonar, sem byrjar klukkan 13:00 og svo eru kórtónleikar klukkan 15:00, Cantoque Semble, fyrsta flokks kammerkór úr Reykjavík og síðan eru kammertónleikar í kvöld klukkan 20:00 með prógrammi frá 20. öld, sem er orðin svona klassík í dag,” segir Sigurður. Flytjendur á hátíð helgarinnar eru meðal annars Hallveig Rúnarsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía SalómonsdóttirAðsend Sigurður Bjarki segir að á morgun munu nánast allir flytjendur hátíðarinnar koma fram í fjölbreyttri lokatónleikadagskrá. „Já, þá er hátíðarmessa klukkan 14:00 og þar er tónlistarflutningur og svo eru lokatónleikar hátíðarinnar klukkan 16:00 þar sem allir flytjendurnir koma fram nema kórinn og svo er bara veisla og keyrt í bæinn,” segir Sigurður alsæll með hátíðina og hvað hún fer vel af stað. Tjaldsvæðið er rétt við Reykholt þannig að Sigurður hvetur fólk til að koma á svæðið á húsbílunum sínum, hjólhýsunum eða jafnvel með tjaldvagninn eða tjaldið og njóta dagskrár Reykholtshátíðar í leiðinni, það verði engin svikin af því. Er eitthvað að lokum, sem þú vilt koma á framfæri ? „Nei, bara hvetja alla til að taka sér bíltúr í sveitina og gera sér glaðan dag í Borgarfirðinum,” segir Sigurður. Hátíðin hófst í gær en þá voru meðal annars haldnir glæsilegir tónleikar í kirkju staðarins.Aðsend Um hátíðina og dagskrá hennar Borgarbyggð Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Reykholtshátíð hófst í gær og stendur fram á sunnudagskvöld. Dagskrá helgarinnar er mjög fjölbreytt með fjölbreyttum hópi flytjenda. Sigurður Bjarki Gunnarsson er annar af listrænum stjórnendum hátíðarinnar og veit því nákvæmlega um allt, sem gerist í Reykholti um helgina. En hvað er um að vera í dag, laugardag? „Það er fyrirlesturinn hans Garðars Halldórssonar, sem byrjar klukkan 13:00 og svo eru kórtónleikar klukkan 15:00, Cantoque Semble, fyrsta flokks kammerkór úr Reykjavík og síðan eru kammertónleikar í kvöld klukkan 20:00 með prógrammi frá 20. öld, sem er orðin svona klassík í dag,” segir Sigurður. Flytjendur á hátíð helgarinnar eru meðal annars Hallveig Rúnarsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía SalómonsdóttirAðsend Sigurður Bjarki segir að á morgun munu nánast allir flytjendur hátíðarinnar koma fram í fjölbreyttri lokatónleikadagskrá. „Já, þá er hátíðarmessa klukkan 14:00 og þar er tónlistarflutningur og svo eru lokatónleikar hátíðarinnar klukkan 16:00 þar sem allir flytjendurnir koma fram nema kórinn og svo er bara veisla og keyrt í bæinn,” segir Sigurður alsæll með hátíðina og hvað hún fer vel af stað. Tjaldsvæðið er rétt við Reykholt þannig að Sigurður hvetur fólk til að koma á svæðið á húsbílunum sínum, hjólhýsunum eða jafnvel með tjaldvagninn eða tjaldið og njóta dagskrár Reykholtshátíðar í leiðinni, það verði engin svikin af því. Er eitthvað að lokum, sem þú vilt koma á framfæri ? „Nei, bara hvetja alla til að taka sér bíltúr í sveitina og gera sér glaðan dag í Borgarfirðinum,” segir Sigurður. Hátíðin hófst í gær en þá voru meðal annars haldnir glæsilegir tónleikar í kirkju staðarins.Aðsend Um hátíðina og dagskrá hennar
Borgarbyggð Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira