Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júlí 2025 06:47 Búast má við að Frakkar mótmæli því að frídögum verði fækkað. Getty/Remon Haazen François Bayrou, forsætisráðherra Frakklands, hefur lagt til að tveir hátíðisdagar verði venjulegir vinnudagar. Tillagan var lögð fram samhliða fjárlögum ársins 2026 og endurspeglra viðleitni til að auka framleiðni og draga úr skuldasöfnun ríkisins. Samkvæmt þeim myndu annar í páskum og 8. maí, þegar Frakkar fagna endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, ekki lengur vera frídagar heldur hefðbundnir vinnudagar. „Öll þjóðin þarf að vinna meira til að framleiðni landsins alls aukist og það rætist úr aðstæðum Frakklands. Allir munu þurfa að leggja sitt af mörkum,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann kynnti fjárlögin. Hann sagðist hins vegar opin fyrir umræðum um að aðrir frídagar en þessir tveir yrðu afnumdir. Heildarhalli Frakklands nemur nú 5,8 prósentum af landsframleiðslu og þá nema skuldir ríkisins 3,3 trilljónum evra. Bayrou sagði skuldir ríkisins setja landið í „lífshættu“ og að aðhaldsaðgerðum væri ætlað að koma hallanum niður í 4,6 prósent á næsta ári og niður fyrir 3 prósent árið 2029. Aðrar tillögur fela meðal annar í sér að engin útgjöld verða aukin nema útgjöld til varnarmála og laun opinberra starfsmanna „fryst“, svo eitthvað sé nefnt. Gert er ráð fyrir að hugmyndir forsætisráðherrans um að fækka frídögum muni mæta harðri andstöðu en þeim hefur nú þegar verið mótmælt af stjórnarandstöðunni. Frakkland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Samkvæmt þeim myndu annar í páskum og 8. maí, þegar Frakkar fagna endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, ekki lengur vera frídagar heldur hefðbundnir vinnudagar. „Öll þjóðin þarf að vinna meira til að framleiðni landsins alls aukist og það rætist úr aðstæðum Frakklands. Allir munu þurfa að leggja sitt af mörkum,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann kynnti fjárlögin. Hann sagðist hins vegar opin fyrir umræðum um að aðrir frídagar en þessir tveir yrðu afnumdir. Heildarhalli Frakklands nemur nú 5,8 prósentum af landsframleiðslu og þá nema skuldir ríkisins 3,3 trilljónum evra. Bayrou sagði skuldir ríkisins setja landið í „lífshættu“ og að aðhaldsaðgerðum væri ætlað að koma hallanum niður í 4,6 prósent á næsta ári og niður fyrir 3 prósent árið 2029. Aðrar tillögur fela meðal annar í sér að engin útgjöld verða aukin nema útgjöld til varnarmála og laun opinberra starfsmanna „fryst“, svo eitthvað sé nefnt. Gert er ráð fyrir að hugmyndir forsætisráðherrans um að fækka frídögum muni mæta harðri andstöðu en þeim hefur nú þegar verið mótmælt af stjórnarandstöðunni.
Frakkland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira