Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 07:03 Lionel Messi fagnar fyrsta marki sínu og Inter Miami í sigrinum á New England Revolution í nótt. Getty/Michael Owens Lionel Messi bætti enn einu metinu við metorðalistann sinn í nótt þegar hann fór fyrir Inter Miami í sigri í bandarísku MLS deildinni. Messi skoraði þá bæði mörkin í 2-1 sigri á New England Revolution á Gillette Stadium. Þetta var fjórði leikurinn í röð þar sem Messi skoraði tvö mörk eða fleiri og Inter hefur unnið þá alla. Þessu hefur enginn leikmaður náð að gera áður í bandarísku deildinni. Hinn 38 ára gamli Messi nýtti sér mistök varnarinnar í fyrra markinu en skoraði það síðara með frábærri afgreiðslu eftir sendingu frá Sergio Busquets. Messi og félagar hafa unnið báða leiki sína síðan liðið datt út á móti Paris Saint Germain í heimsmeistarakeppni félagsliða. Sá skellur lítur þó aðeins öðruvísi út eftir að PSG rassskellti líka Real Madrid í gærkvöldi. Messi er nú kominn með fjórtán mörk og átta stoðsendingar í fimmtán deildarleikjum en Inter Miami situr í fimmta sæti deildarinnar. Í þessum fjórum síðustu deildarleikjum Inter Miami þá er Messi með átta mörk og fimm stoðsendingar. Liðið hefur skorað fimmtán mörk í þeim og hefur Messi því átt beinan þátt í 87 prósent þeirra, þrettán af fimmtán. Mörkin í nótt má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Messi skoraði þá bæði mörkin í 2-1 sigri á New England Revolution á Gillette Stadium. Þetta var fjórði leikurinn í röð þar sem Messi skoraði tvö mörk eða fleiri og Inter hefur unnið þá alla. Þessu hefur enginn leikmaður náð að gera áður í bandarísku deildinni. Hinn 38 ára gamli Messi nýtti sér mistök varnarinnar í fyrra markinu en skoraði það síðara með frábærri afgreiðslu eftir sendingu frá Sergio Busquets. Messi og félagar hafa unnið báða leiki sína síðan liðið datt út á móti Paris Saint Germain í heimsmeistarakeppni félagsliða. Sá skellur lítur þó aðeins öðruvísi út eftir að PSG rassskellti líka Real Madrid í gærkvöldi. Messi er nú kominn með fjórtán mörk og átta stoðsendingar í fimmtán deildarleikjum en Inter Miami situr í fimmta sæti deildarinnar. Í þessum fjórum síðustu deildarleikjum Inter Miami þá er Messi með átta mörk og fimm stoðsendingar. Liðið hefur skorað fimmtán mörk í þeim og hefur Messi því átt beinan þátt í 87 prósent þeirra, þrettán af fimmtán. Mörkin í nótt má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira