Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Auðun Georg Ólafsson skrifar 7. júlí 2025 11:36 Stunguárásin átti sér stað nálægt Fógetagarðinum við Aðalstræti. Vísir/Vilhelm Lögregla leitar enn þriggja manna sem, að því er virðist að tilefnislausu, réðust á mann í miðborginni og stungu í rassinn. Margt var um manninn í miðborg Reykjavikur um helgina. Á milli klukkan fjögur og fimm, síðdegis á laugardag, þurfti 45 ára karlmaður að leita skjóls í stigagangi heimilis síns við Aðalstræti 9. Þrír menn af erlendum uppruna veittu honum eftirför og reyndu að komast að honum í stigaganginum en maðurinn náði að læsa að sér. Þá tók hann eftir því að blóð lak úr síðu eða rassi hans. Árásarmennirnir létu sig hverfa en maðurinn var fluttur á bráðamóttöku. Sauma þurfti nokkur spor en ekki hlutust alvarlegir áverkar af stungusárinu. Lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kölluð út en mennirnir létu sig hverfa í mannfjöldann. Guðmundur Ásgeirsson, rannsóknarlögreglumaður, segir málið allt hið furðulegasta en þolandinn gat litlar upplýsingar veitt um tildrög árásarinnar sem virðist hafa verið gerð algjörlega upp úr þurru um hábjartan dag. Engin tengsl eru á milli þolandans og þeirra sem réðust á hann, að því er næst verður komist. Árásarmennirnir eru líklega á aldrinum 20 til 30 ára en þeir virðast hafa stungið af eftir atvikið annað hvort út á Aðalstræti eða í áttina að Ingólfstorgi. Lögregla lýsir eftir vitnum að atvikinu og myndefni frá verslunareigendum á svæðinu. Verið er að gaumgæfa upptökur úr myndavélum frá Ingólfstorgi ef þær geta varpað nánara ljósi á það sem gerðist. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Sjá meira
Margt var um manninn í miðborg Reykjavikur um helgina. Á milli klukkan fjögur og fimm, síðdegis á laugardag, þurfti 45 ára karlmaður að leita skjóls í stigagangi heimilis síns við Aðalstræti 9. Þrír menn af erlendum uppruna veittu honum eftirför og reyndu að komast að honum í stigaganginum en maðurinn náði að læsa að sér. Þá tók hann eftir því að blóð lak úr síðu eða rassi hans. Árásarmennirnir létu sig hverfa en maðurinn var fluttur á bráðamóttöku. Sauma þurfti nokkur spor en ekki hlutust alvarlegir áverkar af stungusárinu. Lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kölluð út en mennirnir létu sig hverfa í mannfjöldann. Guðmundur Ásgeirsson, rannsóknarlögreglumaður, segir málið allt hið furðulegasta en þolandinn gat litlar upplýsingar veitt um tildrög árásarinnar sem virðist hafa verið gerð algjörlega upp úr þurru um hábjartan dag. Engin tengsl eru á milli þolandans og þeirra sem réðust á hann, að því er næst verður komist. Árásarmennirnir eru líklega á aldrinum 20 til 30 ára en þeir virðast hafa stungið af eftir atvikið annað hvort út á Aðalstræti eða í áttina að Ingólfstorgi. Lögregla lýsir eftir vitnum að atvikinu og myndefni frá verslunareigendum á svæðinu. Verið er að gaumgæfa upptökur úr myndavélum frá Ingólfstorgi ef þær geta varpað nánara ljósi á það sem gerðist.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Sjá meira