Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júlí 2025 12:21 Áhugi á íslenska rabarbaranum hefur aukist mikið hjá landsmönnum eftir að Rabarbarafélag Íslands varð til með sérstakri síðu á Facebook. Aðsend Rabarbari og allt það helsta í kringum þá plöntu verður í aðalhlutverk á Árbæjarsafni í dag því þar fer fram fræðsla og verklega kennsla í flestu því sem kemur að því að búa til rabarbaragarð, hugsa um garðinn, taka upp rabarbara og að útbúa rabarbarasultu. Rabarbaranámskeiðið, sem stendur frá klukkan eitt til fjögur í dag var fljótt að fyllast enda mikill áhugi á rabarbaranum um þessar mundir en 25 eru á námskeiðinu, sem Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur er með er um örnámskeið í rabarbara fræðum er að ræða. „Og þar er ég sem sagt að kenna fólki hvernig á að búa til rabarbaragarð og huga að honum og sem sagt einnig að taka upp rabarbara og svo ætla ég að gera sultu með fólki,” segir Björk og bætir við. „Ég er í Rabarbarafélagi Íslands, sem var stofnað núna í mars á þessu ári á Blönduósi og við erum svona að vekja upp áhuga á rabarbaranum á ný og líka hvað hann er mikilvæg auðlind.” Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, sem verður með rabarbara námskeiðið í Árbæjarsafni í dag.Aðsend Björk er mjög hrifin af rabarbara enda hægt að nýta hann í svo ótal margt. „Þetta er lækningajurt rótin og litunarjurt rótin, hún er gul. Og það er hægt að gera vín og kökur, sultur og saft og allskonar drykki úr rabarbara. Þetta er alveg stórkostlega skemmtileg planta,” segir Björk Ert þú rabarbara drottning Íslands? „Nei, ég myndi nú ekki segja það en ég hef rosalegan áhuga á plöntum og þjóðtrú og lækningamátt jurta og sögum, sem fylgja plöntum Þannig að mér finnst ofsalega gaman að fræða mig og aðra um plöntur og sögur þeirra,” segir Björk að lokum kát og hress. Séð inn í Rabarbara rót, lækningar- og litunarjurt.Aðsend Facebooksíða Rabarbarafélags Íslands Reykjavík Landbúnaður Félagasamtök Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Rabarbaranámskeiðið, sem stendur frá klukkan eitt til fjögur í dag var fljótt að fyllast enda mikill áhugi á rabarbaranum um þessar mundir en 25 eru á námskeiðinu, sem Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur er með er um örnámskeið í rabarbara fræðum er að ræða. „Og þar er ég sem sagt að kenna fólki hvernig á að búa til rabarbaragarð og huga að honum og sem sagt einnig að taka upp rabarbara og svo ætla ég að gera sultu með fólki,” segir Björk og bætir við. „Ég er í Rabarbarafélagi Íslands, sem var stofnað núna í mars á þessu ári á Blönduósi og við erum svona að vekja upp áhuga á rabarbaranum á ný og líka hvað hann er mikilvæg auðlind.” Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, sem verður með rabarbara námskeiðið í Árbæjarsafni í dag.Aðsend Björk er mjög hrifin af rabarbara enda hægt að nýta hann í svo ótal margt. „Þetta er lækningajurt rótin og litunarjurt rótin, hún er gul. Og það er hægt að gera vín og kökur, sultur og saft og allskonar drykki úr rabarbara. Þetta er alveg stórkostlega skemmtileg planta,” segir Björk Ert þú rabarbara drottning Íslands? „Nei, ég myndi nú ekki segja það en ég hef rosalegan áhuga á plöntum og þjóðtrú og lækningamátt jurta og sögum, sem fylgja plöntum Þannig að mér finnst ofsalega gaman að fræða mig og aðra um plöntur og sögur þeirra,” segir Björk að lokum kát og hress. Séð inn í Rabarbara rót, lækningar- og litunarjurt.Aðsend Facebooksíða Rabarbarafélags Íslands
Reykjavík Landbúnaður Félagasamtök Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira