Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Lovísa Arnardóttir og Bjarki Sigurðsson skrifa 3. júlí 2025 21:30 Jón Steinar segir málþófið orðið að skrípaleik. Vísir/Lýður Valberg „Minnihluti þingsins verður að sætta sig við það að vera í minnihluta. Meirihlutinn auðvitað getur komið þeim málum í gegn sem hann kýs, og þetta er bara lýðræðið. Þetta er bara skipulagið, alveg sama hvaða vitleysu þeir eru að samþykkja,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari. Jón Steinar fjallaði um málþóf á þingi í færslu á Facebook-síðu sinni í vikunni sem hefur vakið athygli. Þar sagði hann stjórnskipan landsins skýra og að meirihlutinn ráði þar. Sé möguleiki að einhver verð fyrir tjóni af völdum nýrrar lagasetningar sé rétta leiðin að leita til dómstóla, ekki stöðva lagasetninguna með málþófi. Færsla Jóns Steinars. Facebook Jón Steinar segir þjóðina kjósa sé alþingismenn og meirihluti þeirra hafi völdin á Alþingi, myndi ríkisstjórn og flytji lagafrumvörp og geti komið þeim fram jafnvel þótt stjórnarandstaðan sé mjög andvíg þeim. „Meirihlutinn getur alltaf komið fram lagafrumvörpum. Það getur tekið einhvern tíma, eins og í þessari vitleysu, þetta málþóf, en auðvitað hefur meirihlutinn valdið. Persónulega finnst mér þetta hálfgerður skrípaleikur og minnihluti Alþingis verður bara að sætta sig við það að hann er ekki við völd.“ Hann geti reynt að hafa áhrif á afgreiðslu mála en geti ekki hindrað það að mál sem ríkisstjórnin sé staðráðin í að koma fram fái framgöngu. Dómstólar séu betri leið Jón Steinar segir að ef lög eru samþykkt sem svo einhverjir telji að stangist á við önnur lög eða valdi tjóni þá sé hægt að leita til dómstóla. „Ef einhver telur að það sé brotinn lagalegur réttur á sér eða sínum hagsmunum, eða ef menn telja að mannréttindi þeirra séu skert með einhverjum hætti, þá eru dómstólar leiðin.“ Hægt sé að höfða mál á hendur íslenska ríkisins vegna tjóns sem þeir telja sig verða af lagasetningunni. Allir hafi þennan rétt og geti iðkað hann. „En þeir geta ekki hindrað að lögin séu samþykkt af meirihluta Alþingis. Lýðræðið okkar snýst um það að meirihluti alþingismanna sem kosinn er í lýðræðislegum kosningum hefur hinn raunverulegu völd í þinginu.“ Verði að virða stjórnskipulagið Hann telur réttast fyrir stjórnarandstöðuna að láta af málþófi. Það sé gott að nýta þann rétt sem þau hafa til að andmæla en þetta sé komið langt út fyrir það. „Auðvitað eiga menn bara að láta í minni pokann þegar þeir eru í minni pokanum. Það þýðir ekkert að berja höfðinu við steininn með það. Við erum með ákveðið stjórnskipulag í landinu og við verðum öll að virða það og sætta okkur við það, þó við ráðum ekki málum þegar aðrir gera það.“ Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar og þriðji varamaður á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur sæti Áslaugar Örnu á Alþingi á morgun föstudag. 3. júlí 2025 17:17 Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Ekkert bendir til lausnar á deilunni sem knýr áfram það „myljandi málþóf“ sem á sér stað á Alþingi, segir prófessor í stjórnmálafræði. Þófið teljist afar óvenjulegt að því leyti að stjórnarandstaðan virðist lítið græða á því pólitískt séð. 3. júlí 2025 13:35 Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra var gagnrýnd á samfélagsmiðlum í gær fyrir að vera með bókaðan tíma í golf um miðjan dag á þingtíma. Hún segist ekki hafa getað nýtt sér tímann í gær en ætli níu holur klukkan 9:30 í dag. 3. júlí 2025 10:32 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Fleiri fréttir Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Sjá meira
Jón Steinar fjallaði um málþóf á þingi í færslu á Facebook-síðu sinni í vikunni sem hefur vakið athygli. Þar sagði hann stjórnskipan landsins skýra og að meirihlutinn ráði þar. Sé möguleiki að einhver verð fyrir tjóni af völdum nýrrar lagasetningar sé rétta leiðin að leita til dómstóla, ekki stöðva lagasetninguna með málþófi. Færsla Jóns Steinars. Facebook Jón Steinar segir þjóðina kjósa sé alþingismenn og meirihluti þeirra hafi völdin á Alþingi, myndi ríkisstjórn og flytji lagafrumvörp og geti komið þeim fram jafnvel þótt stjórnarandstaðan sé mjög andvíg þeim. „Meirihlutinn getur alltaf komið fram lagafrumvörpum. Það getur tekið einhvern tíma, eins og í þessari vitleysu, þetta málþóf, en auðvitað hefur meirihlutinn valdið. Persónulega finnst mér þetta hálfgerður skrípaleikur og minnihluti Alþingis verður bara að sætta sig við það að hann er ekki við völd.“ Hann geti reynt að hafa áhrif á afgreiðslu mála en geti ekki hindrað það að mál sem ríkisstjórnin sé staðráðin í að koma fram fái framgöngu. Dómstólar séu betri leið Jón Steinar segir að ef lög eru samþykkt sem svo einhverjir telji að stangist á við önnur lög eða valdi tjóni þá sé hægt að leita til dómstóla. „Ef einhver telur að það sé brotinn lagalegur réttur á sér eða sínum hagsmunum, eða ef menn telja að mannréttindi þeirra séu skert með einhverjum hætti, þá eru dómstólar leiðin.“ Hægt sé að höfða mál á hendur íslenska ríkisins vegna tjóns sem þeir telja sig verða af lagasetningunni. Allir hafi þennan rétt og geti iðkað hann. „En þeir geta ekki hindrað að lögin séu samþykkt af meirihluta Alþingis. Lýðræðið okkar snýst um það að meirihluti alþingismanna sem kosinn er í lýðræðislegum kosningum hefur hinn raunverulegu völd í þinginu.“ Verði að virða stjórnskipulagið Hann telur réttast fyrir stjórnarandstöðuna að láta af málþófi. Það sé gott að nýta þann rétt sem þau hafa til að andmæla en þetta sé komið langt út fyrir það. „Auðvitað eiga menn bara að láta í minni pokann þegar þeir eru í minni pokanum. Það þýðir ekkert að berja höfðinu við steininn með það. Við erum með ákveðið stjórnskipulag í landinu og við verðum öll að virða það og sætta okkur við það, þó við ráðum ekki málum þegar aðrir gera það.“
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar og þriðji varamaður á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur sæti Áslaugar Örnu á Alþingi á morgun föstudag. 3. júlí 2025 17:17 Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Ekkert bendir til lausnar á deilunni sem knýr áfram það „myljandi málþóf“ sem á sér stað á Alþingi, segir prófessor í stjórnmálafræði. Þófið teljist afar óvenjulegt að því leyti að stjórnarandstaðan virðist lítið græða á því pólitískt séð. 3. júlí 2025 13:35 Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra var gagnrýnd á samfélagsmiðlum í gær fyrir að vera með bókaðan tíma í golf um miðjan dag á þingtíma. Hún segist ekki hafa getað nýtt sér tímann í gær en ætli níu holur klukkan 9:30 í dag. 3. júlí 2025 10:32 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Fleiri fréttir Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Sjá meira
Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar og þriðji varamaður á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur sæti Áslaugar Örnu á Alþingi á morgun föstudag. 3. júlí 2025 17:17
Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Ekkert bendir til lausnar á deilunni sem knýr áfram það „myljandi málþóf“ sem á sér stað á Alþingi, segir prófessor í stjórnmálafræði. Þófið teljist afar óvenjulegt að því leyti að stjórnarandstaðan virðist lítið græða á því pólitískt séð. 3. júlí 2025 13:35
Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra var gagnrýnd á samfélagsmiðlum í gær fyrir að vera með bókaðan tíma í golf um miðjan dag á þingtíma. Hún segist ekki hafa getað nýtt sér tímann í gær en ætli níu holur klukkan 9:30 í dag. 3. júlí 2025 10:32