„Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 18:45 Cecilía Rán varði vel í leiknum, fyrir utan eitt skot. vísir Cecilía Rán Rúnarsdóttir segir íslenska landsliðið hafa brugðist vel við og sýnt karakter eftir áföll í leiknum gegn Finnlandi. Henni fannst Ísland halda markaskorara Finnlands vel í skefjum, fyrir utan eitt skiptið þegar hún skoraði. Klippa: Cecilía Rán eftir tapið gegn Finnlandi „Mér leið ótrúlega vel og fannst ég sýna hvað ég get. Hefði viljað halda hreinu en það kemur bara í næsta leik“ sagði Cecilía fljótlega eftir leik, hún var maður leiksins að mati íþróttadeildar Vísis. Ísland lenti í áföllum þegar fyrirliðinn Glódís Perla þurfti að fara af velli í hálfleik og aftur í seinni hálfleik þegar Hildur Antonsdóttir var rekin af velli. „Alltaf erfitt þegar við missum mann út og erum einum færri en mér fannst við samt sýna ótrúlegan karakter og stíga upp. En síðan skorum við bara ekki og fáum á okkur mark. Mér fannst við fá nokkur tækifæri til að skora og áttum ekki að fá á okkur mark.“ Finnland ógnaði mikið upp vinstri vænginn, á hægri hlið íslensku varnarinnar og Cecilía var því spurð hvað gekk ekki þeim megin. „Ég veit ekki alveg hvað var ekki að ganga upp. Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum þangað til hún kemst einu sinni framhjá og skorar. Alltaf erfitt að spila á móti svona góðum leikmönnum sem vilja keyra inn á völlinn. En við verðum bara að fara yfir leikinn og sjá hvað við getum gert betur.“ Fátt var um svör og lausnir þegar litið var á heildarframmistöðu liðsins, það þarf einfaldlega að gera betur. „Það þarf bara að gera betur, ég væri bara til í að sjá leikinn aftur og sjá hvað við getum gert betur. Alltaf erfitt að segja eftir leiki þegar tilfinningarnar eru miklar.“ „Þetta er aðallega bara mjög leiðinlegt en við verðum bara að vinna seinni tvo leikina. Ég held að það hefði verið sama ef við hefðum gert jafntefli eða unnið, það var alltaf markmiðið okkar að vinna seinni tvo leikina“ sagði Cecilía að lokum. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira
Klippa: Cecilía Rán eftir tapið gegn Finnlandi „Mér leið ótrúlega vel og fannst ég sýna hvað ég get. Hefði viljað halda hreinu en það kemur bara í næsta leik“ sagði Cecilía fljótlega eftir leik, hún var maður leiksins að mati íþróttadeildar Vísis. Ísland lenti í áföllum þegar fyrirliðinn Glódís Perla þurfti að fara af velli í hálfleik og aftur í seinni hálfleik þegar Hildur Antonsdóttir var rekin af velli. „Alltaf erfitt þegar við missum mann út og erum einum færri en mér fannst við samt sýna ótrúlegan karakter og stíga upp. En síðan skorum við bara ekki og fáum á okkur mark. Mér fannst við fá nokkur tækifæri til að skora og áttum ekki að fá á okkur mark.“ Finnland ógnaði mikið upp vinstri vænginn, á hægri hlið íslensku varnarinnar og Cecilía var því spurð hvað gekk ekki þeim megin. „Ég veit ekki alveg hvað var ekki að ganga upp. Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum þangað til hún kemst einu sinni framhjá og skorar. Alltaf erfitt að spila á móti svona góðum leikmönnum sem vilja keyra inn á völlinn. En við verðum bara að fara yfir leikinn og sjá hvað við getum gert betur.“ Fátt var um svör og lausnir þegar litið var á heildarframmistöðu liðsins, það þarf einfaldlega að gera betur. „Það þarf bara að gera betur, ég væri bara til í að sjá leikinn aftur og sjá hvað við getum gert betur. Alltaf erfitt að segja eftir leiki þegar tilfinningarnar eru miklar.“ „Þetta er aðallega bara mjög leiðinlegt en við verðum bara að vinna seinni tvo leikina. Ég held að það hefði verið sama ef við hefðum gert jafntefli eða unnið, það var alltaf markmiðið okkar að vinna seinni tvo leikina“ sagði Cecilía að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira