Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Sindri Sverrisson skrifar 2. júlí 2025 12:01 Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur í íslenska liðinu ætla sér langt á EM og því gæti fylgt góður fjárhagslegur bónus. vísir/Anton EM kvenna í fótbolta hefst í dag þegar Ísland mætir Finnlandi klukkan 16 að íslenskum tíma. UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, tryggir nú í fyrsta sinn að allir leikmenn á mótinu fái hluta af verðlaunafénu sem í boði er. Verðlaunaféð hefur þar að auki verið stóraukið frá fyrri mótum. Í ár verður alls 41 milljón evra útdeilt, eða rúmum 5,8 milljörðum króna, sem er mikið meira en á síðasta Evrópumóti þegar alls 16 milljónir evra voru í verðlaunafé. Þegar Ísland keppti á EM í Hollandi 2017 skiptu þjóðirnar á mótinu með sér samtals 8 milljónum evra, svo stökkin hafa verið stór frá síðustu mótum. Ísland hefur þegar tryggt sér 1,8 milljón evra, eða um 256 milljónir króna, fyrir að komast á mótið. Hvert jafntefli og hver sigur í riðlakeppninni, þar sem Ísland mætir Finnlandi, Sviss og Noregi, getur svo gefið aukið fé sem og það að komast í 8-liða úrslit og hvað þá lengra. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (256 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,1 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,2 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (78,2 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (99,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (120,9 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (249 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Hæsta upphæð sem eitt lið getur fengið, með því að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum og verða Evrópumeistari, er því 5,1 milljón evra eða 725 milljónir króna. Verða að borga leikmönnum sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Ef lið komast í útsláttarkeppnina er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Ef við ímyndum okkur að Ísland vinni tvo leiki í sínum riðli og komist í 8-liða úrslit á mótinu, en falli þar úr leik, myndi KSÍ því til dæmis fá samtals 2*100 + 550 + 1.800 = 2.550 þúsund evrur eða yfir 360 milljónir króna. Þar af fengju leikmennirnir 23 í íslenska hópnum væntanlega að lágmarki 35% eða 126 milljónir króna til að skipta á milli sín. Það jafngildir 5,5 milljónum króna að meðaltali á mann og sú upphæð myndi að sjálfsögðu hækka ef Ísland kæmist enn lengra. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Stelpurnar okkar hefja leik á EM í knattspyrnu á morgun er liðið mætir Finnum. 1. júlí 2025 23:31 „Engar svakalegar reglur hér“ Leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta hafa rætt um það sín á milli hvernig best sé að nálgast samfélagsmiðla og fjölmiðla á meðan á EM stendur. Guðný Árnadóttir segir hvern og einn leikmann finna hvað henti sér best og að engar sérstakar reglur gildi innan hópsins um þessi mál né önnur. 1. júlí 2025 22:32 Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ Miðvörðurinn frábæri Natalia Kuikka verður að vanda í lykilhlutverki hjá finnska landsliðinu á EM. Hún er klár í erfiðan leik gegn Íslendingum á morgun og segir allt geta gerst í A-riðlinum. 1. júlí 2025 17:32 Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik Íslands á EM í fótbolta, gegn Finnlandi á morgun í A-riðli. Upptöku af fundinum má nú sjá á Vísi. 1. júlí 2025 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Verðlaunaféð hefur þar að auki verið stóraukið frá fyrri mótum. Í ár verður alls 41 milljón evra útdeilt, eða rúmum 5,8 milljörðum króna, sem er mikið meira en á síðasta Evrópumóti þegar alls 16 milljónir evra voru í verðlaunafé. Þegar Ísland keppti á EM í Hollandi 2017 skiptu þjóðirnar á mótinu með sér samtals 8 milljónum evra, svo stökkin hafa verið stór frá síðustu mótum. Ísland hefur þegar tryggt sér 1,8 milljón evra, eða um 256 milljónir króna, fyrir að komast á mótið. Hvert jafntefli og hver sigur í riðlakeppninni, þar sem Ísland mætir Finnlandi, Sviss og Noregi, getur svo gefið aukið fé sem og það að komast í 8-liða úrslit og hvað þá lengra. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (256 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,1 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,2 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (78,2 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (99,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (120,9 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (249 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Hæsta upphæð sem eitt lið getur fengið, með því að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum og verða Evrópumeistari, er því 5,1 milljón evra eða 725 milljónir króna. Verða að borga leikmönnum sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Ef lið komast í útsláttarkeppnina er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Ef við ímyndum okkur að Ísland vinni tvo leiki í sínum riðli og komist í 8-liða úrslit á mótinu, en falli þar úr leik, myndi KSÍ því til dæmis fá samtals 2*100 + 550 + 1.800 = 2.550 þúsund evrur eða yfir 360 milljónir króna. Þar af fengju leikmennirnir 23 í íslenska hópnum væntanlega að lágmarki 35% eða 126 milljónir króna til að skipta á milli sín. Það jafngildir 5,5 milljónum króna að meðaltali á mann og sú upphæð myndi að sjálfsögðu hækka ef Ísland kæmist enn lengra.
Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (256 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,1 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,2 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (78,2 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (99,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (120,9 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (249 m. kr.) fyrir að vinna mótið.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Stelpurnar okkar hefja leik á EM í knattspyrnu á morgun er liðið mætir Finnum. 1. júlí 2025 23:31 „Engar svakalegar reglur hér“ Leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta hafa rætt um það sín á milli hvernig best sé að nálgast samfélagsmiðla og fjölmiðla á meðan á EM stendur. Guðný Árnadóttir segir hvern og einn leikmann finna hvað henti sér best og að engar sérstakar reglur gildi innan hópsins um þessi mál né önnur. 1. júlí 2025 22:32 Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ Miðvörðurinn frábæri Natalia Kuikka verður að vanda í lykilhlutverki hjá finnska landsliðinu á EM. Hún er klár í erfiðan leik gegn Íslendingum á morgun og segir allt geta gerst í A-riðlinum. 1. júlí 2025 17:32 Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik Íslands á EM í fótbolta, gegn Finnlandi á morgun í A-riðli. Upptöku af fundinum má nú sjá á Vísi. 1. júlí 2025 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Stelpurnar okkar hefja leik á EM í knattspyrnu á morgun er liðið mætir Finnum. 1. júlí 2025 23:31
„Engar svakalegar reglur hér“ Leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta hafa rætt um það sín á milli hvernig best sé að nálgast samfélagsmiðla og fjölmiðla á meðan á EM stendur. Guðný Árnadóttir segir hvern og einn leikmann finna hvað henti sér best og að engar sérstakar reglur gildi innan hópsins um þessi mál né önnur. 1. júlí 2025 22:32
Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ Miðvörðurinn frábæri Natalia Kuikka verður að vanda í lykilhlutverki hjá finnska landsliðinu á EM. Hún er klár í erfiðan leik gegn Íslendingum á morgun og segir allt geta gerst í A-riðlinum. 1. júlí 2025 17:32
Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik Íslands á EM í fótbolta, gegn Finnlandi á morgun í A-riðli. Upptöku af fundinum má nú sjá á Vísi. 1. júlí 2025 15:15