Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lovísa Arnardóttir skrifar 1. júlí 2025 21:48 Jóhann Páll með listaverkið sem Jón Pétur bjó til sjálfur, með áföstum tappa auðvitað. Samsett Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, slær á létta strengi á X síðdegis í dag og greinir frá því að hann hafi nú afhent fyrsta „Gyllta tappann“. Tappinn er tilvísun í ræðu sem hann flutti í febrúar um breytingar á lögum sem festu það í lög að tappar skyldu áfastir flöskum. „Þetta varðar lýðheilsu, það augnablik eða sú mínúta sem það tekur að skrúfa tappann á það minnkar svona lífsvilja manns allaveganna um stund. Því þetta er algjörlega óþolandi hegðun á tappanum,“ sagði Jón Pétur í ræðunni sem vakti þónokkra athygli. „Ein ræða er sú sem ég minnist með brosi á vör. Sú ræða varð umtöluðu en hún fjallaði um hætturnar sem fylgja áföstum plasttöppum. Öllu gamni fylgir alvara og þetta frumvarp var innleiðing á regluverki ESB. Hægt er að ræða það á marga vegu en ég reyndi amk að hafa smá húmor í ádeilu minni,“ segir Jón Pétur á X í kvöld. Það er nauðsynlegt að slá á létta strengi. Langflestir á Alþingi eiga í góðum samskiptum þó að menn takist á í pontu. Ein ræða er sú sem ég minnist með brosi á vör. Sú ræða varð umtöluðu en hún fjallaði um hætturnar sem fylgja áföstum plasttöppum. Öllu gamni fylgir alvara og… pic.twitter.com/4pKSB9A39D— Jon Petur Zimsen (@JPZimsen) July 1, 2025 Flestir hafi skilið nálgun hans en ekki allir. Í tengslum við þessa umræðu hafi hann ákveðið, þegar þinglok nálgast, að veita einum ráðherra „Gyllta tappann“ og segir það hafa verið við hæfi að ráðherrann sem lögfesti áfasta tappa fengi verðlaunin. Með færslunni fylgir myndband þar sem hann afhenti Jóhanni Páli tappann í mjög svo umhverfisvænum umbúðum, Nettó poka. Í myndbandinu má heyra Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann Sjálfstæðisflokksins, tala um að tala mynd af þessu og aðra taka undir. „Þú ræddir þetta mál meira en ég,“ segir Jóhann Páll,“ segir Jón Pétur gengur til hans og segir: „Þú færð þessi verðlaun frá mér vegna þess að sú ræða sem ég hef flutt í þinginu sem ég hef haft mest gaman af, en var að ákveðnu leyti líka erfið, var ræða þegar við áttum í smá samtali um plasttappa, og hér færðu gyllta plasttappann.“ Þingmenn og ráðherrar fagna og taka myndir Í myndbandinu má sjá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra og aðstoðarmenn hennar Jakob Birgisson fagna auk Kristjáns Þórðar Snæbjörnssonar þingmanns Samfylkingarinnar. Við lok myndbandsins fær formaðurinn, Guðrún Hafsteinsdóttir, svo að taka mynd af þeim saman með verðlaunin. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Umhverfismál Evrópusambandið Viðreisn Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
„Þetta varðar lýðheilsu, það augnablik eða sú mínúta sem það tekur að skrúfa tappann á það minnkar svona lífsvilja manns allaveganna um stund. Því þetta er algjörlega óþolandi hegðun á tappanum,“ sagði Jón Pétur í ræðunni sem vakti þónokkra athygli. „Ein ræða er sú sem ég minnist með brosi á vör. Sú ræða varð umtöluðu en hún fjallaði um hætturnar sem fylgja áföstum plasttöppum. Öllu gamni fylgir alvara og þetta frumvarp var innleiðing á regluverki ESB. Hægt er að ræða það á marga vegu en ég reyndi amk að hafa smá húmor í ádeilu minni,“ segir Jón Pétur á X í kvöld. Það er nauðsynlegt að slá á létta strengi. Langflestir á Alþingi eiga í góðum samskiptum þó að menn takist á í pontu. Ein ræða er sú sem ég minnist með brosi á vör. Sú ræða varð umtöluðu en hún fjallaði um hætturnar sem fylgja áföstum plasttöppum. Öllu gamni fylgir alvara og… pic.twitter.com/4pKSB9A39D— Jon Petur Zimsen (@JPZimsen) July 1, 2025 Flestir hafi skilið nálgun hans en ekki allir. Í tengslum við þessa umræðu hafi hann ákveðið, þegar þinglok nálgast, að veita einum ráðherra „Gyllta tappann“ og segir það hafa verið við hæfi að ráðherrann sem lögfesti áfasta tappa fengi verðlaunin. Með færslunni fylgir myndband þar sem hann afhenti Jóhanni Páli tappann í mjög svo umhverfisvænum umbúðum, Nettó poka. Í myndbandinu má heyra Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann Sjálfstæðisflokksins, tala um að tala mynd af þessu og aðra taka undir. „Þú ræddir þetta mál meira en ég,“ segir Jóhann Páll,“ segir Jón Pétur gengur til hans og segir: „Þú færð þessi verðlaun frá mér vegna þess að sú ræða sem ég hef flutt í þinginu sem ég hef haft mest gaman af, en var að ákveðnu leyti líka erfið, var ræða þegar við áttum í smá samtali um plasttappa, og hér færðu gyllta plasttappann.“ Þingmenn og ráðherrar fagna og taka myndir Í myndbandinu má sjá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra og aðstoðarmenn hennar Jakob Birgisson fagna auk Kristjáns Þórðar Snæbjörnssonar þingmanns Samfylkingarinnar. Við lok myndbandsins fær formaðurinn, Guðrún Hafsteinsdóttir, svo að taka mynd af þeim saman með verðlaunin.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Umhverfismál Evrópusambandið Viðreisn Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira