Réðst á einstakling á sjötugsaldri með hníf Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. júní 2025 11:42 Maðurinn hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Vísir Alvarleg stunguárás var framin í Reykjanesbæ í á laugardagskvöld. Árásarmaðurinn hefur nú verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Í tilkynningu lögreglunnar um helgina kom fram að einn einstaklingur hafi verið handtekinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Reykjanesbæ rétt fyrir miðnætti á laugardagskvöld. Brotaþoli var sagður með alvarlega stunguáverka, en hann var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Í svari Nönnu Lindar Stefánsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurnesjum, við fyrirspurn fréttastofu, segir að um sé að ræða einstakling á þrítugsaldri sem hafi ráðist á mann á sjötugsaldri með hníf. Líðan brotaþola sé stöðug. Árásarmaðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjaness rétt eftir hádegi á sunnudag og liggur nú fyrir að það sé vikulangt, eða til föstudagsins 27. júní. „Árásaraðili fannst á höfuðborgarsvæðinu, ekki er unnt að til greina hvar nánar eins og er,“ segir í svari Nönnu Lindar. „Rannsókn málsins miðar vel áfram en ekki er hægt að greina frá nánari upplýsingum um málið að svo stöddu.“ Reykjanesbær Lögreglumál Tengdar fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna alvarlegrar stunguárásar Lögreglan á Suðurnesjum hefur handtekið einn einstakling eftir alvarlega líkamsárás í Reykjanesbæ. Árásarþoli var með alvarlega stunguáverka og er á sjúkrahúsi en líðan hans er stöðug. Einstaklingurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 21. júní 2025 13:48 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Í tilkynningu lögreglunnar um helgina kom fram að einn einstaklingur hafi verið handtekinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Reykjanesbæ rétt fyrir miðnætti á laugardagskvöld. Brotaþoli var sagður með alvarlega stunguáverka, en hann var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Í svari Nönnu Lindar Stefánsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurnesjum, við fyrirspurn fréttastofu, segir að um sé að ræða einstakling á þrítugsaldri sem hafi ráðist á mann á sjötugsaldri með hníf. Líðan brotaþola sé stöðug. Árásarmaðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjaness rétt eftir hádegi á sunnudag og liggur nú fyrir að það sé vikulangt, eða til föstudagsins 27. júní. „Árásaraðili fannst á höfuðborgarsvæðinu, ekki er unnt að til greina hvar nánar eins og er,“ segir í svari Nönnu Lindar. „Rannsókn málsins miðar vel áfram en ekki er hægt að greina frá nánari upplýsingum um málið að svo stöddu.“
Reykjanesbær Lögreglumál Tengdar fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna alvarlegrar stunguárásar Lögreglan á Suðurnesjum hefur handtekið einn einstakling eftir alvarlega líkamsárás í Reykjanesbæ. Árásarþoli var með alvarlega stunguáverka og er á sjúkrahúsi en líðan hans er stöðug. Einstaklingurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 21. júní 2025 13:48 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna alvarlegrar stunguárásar Lögreglan á Suðurnesjum hefur handtekið einn einstakling eftir alvarlega líkamsárás í Reykjanesbæ. Árásarþoli var með alvarlega stunguáverka og er á sjúkrahúsi en líðan hans er stöðug. Einstaklingurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 21. júní 2025 13:48