Sané fær ofurlaun hjá Galatasaray Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2025 23:32 Sané í leik gegn Galatasaray. ANP/Getty Images Leroy Sané, þýskur landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður meistara Bayern München, mun semja við Galatasaray í Tyrklandi þegar samningur hans í Þýskalandi rennur út. Hinn 29 ár agamli Sané, sem hefur einnig leikið með Manchester City á annars glæstum ferli, er að margra mati of ungur til að fara til Tyrklands. Lengi vel hafa aldnar ofurstjörnur stærstu deilda Evrópu horft til Tyrklands í von um huggulegan launapakka, tiltölulega þægilega deild en þó gríðarlega ástríðufyllt andrúmsloft. Undanfarin misseri hefur Sádi-Arabía komið inn sem eftirsóttasti kosturinn en það er þó aðallega vegna gríðarlegra hárra launa. Andrúmsloftið á mörgum leikjum minnir nefnilega meira á Bestu deildina heldur en stærstu deildir Evrópu. The Athletic greinir hins vegar frá að Sané sé við það að skrifa undir þriggja ára samning við Tyrklandsmeistara Galatasaray. Samningurinn gildir til þriggja ára og hljóðar upp á 15 milljónir evra á ári eftir skatt eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Leroy Sané cutting inside ⚡#UCL pic.twitter.com/TOwrwSoCuV— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2025 Á ferli sínum hefur Sané orðið Englandsmeistari í tvígang, einu sinni enskur bikarmeistari og þrívegis enskur deildarbikarmeistari. Hann hefur orðið Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, tvívegis unnið þýska Ofurbikarinn og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020. Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Hinn 29 ár agamli Sané, sem hefur einnig leikið með Manchester City á annars glæstum ferli, er að margra mati of ungur til að fara til Tyrklands. Lengi vel hafa aldnar ofurstjörnur stærstu deilda Evrópu horft til Tyrklands í von um huggulegan launapakka, tiltölulega þægilega deild en þó gríðarlega ástríðufyllt andrúmsloft. Undanfarin misseri hefur Sádi-Arabía komið inn sem eftirsóttasti kosturinn en það er þó aðallega vegna gríðarlegra hárra launa. Andrúmsloftið á mörgum leikjum minnir nefnilega meira á Bestu deildina heldur en stærstu deildir Evrópu. The Athletic greinir hins vegar frá að Sané sé við það að skrifa undir þriggja ára samning við Tyrklandsmeistara Galatasaray. Samningurinn gildir til þriggja ára og hljóðar upp á 15 milljónir evra á ári eftir skatt eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Leroy Sané cutting inside ⚡#UCL pic.twitter.com/TOwrwSoCuV— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2025 Á ferli sínum hefur Sané orðið Englandsmeistari í tvígang, einu sinni enskur bikarmeistari og þrívegis enskur deildarbikarmeistari. Hann hefur orðið Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, tvívegis unnið þýska Ofurbikarinn og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020.
Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira