Komu í veg fyrir sýruleka á Akureyrarhöfn Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. júní 2025 10:51 Loftmynd af Akureyrarhöfn sem var rýmd í gær vegna gruns um sýruleka. Akureyri Rýma þurfti Akureyrarhöfn og vinnusvæði Eimskips í gær vegna gruns um sýruleka eftir að hífingarbúnaður bilaði og tankur með fosfórsýru féll niður á þilfar flutningaskipsins Royal Arctic Line. Slökkvilið Akureyrar var kallað út klukkan 13:36 í gær vegna óhappsins þar sem 40 tonna tankur með forsfórsýru féll nokkra metra niður á þilfar skipsins. Fosfórsýra er mjög ætandi og getur verið stórhættuleg komist hún út undir bert loft. Slökkviliðið hefur unnið síðustu átján klukkutíma að því að tæma tankinn og koma honum á öruggan stað. „Við erum enn hérna á vettvangi og erum að undirbúa að hífa þennan laskaða tank sem slitnaði við hífingu í gær og lenti um borð í skipinu aftur. Við erum búin að vinna í nótt við að dæla úr honum í heilan tank og vorum að hífa þann tank á bryggjuna núna,“ sagði Jóhann Þór Jónsson, verkefnastjóri Slökkviliðs Akureyrar, í samtali við fréttastofu upp úr klukan tíu. „Menn voru hræddir um að það hefði opnast gat á hann og orðið leki,“ sagði Jóhann Þór. Svo hafi ekki orðið. „Það er búið að taka alla sýru úr laskaða tanknum. Við erum að undirbúa að hífa hann um borð og koma honum á öruggan stað,“ sagði hann. Fólki hafi aftur verið hleypt inn á höfnina í morgun. Slökkvilið Akureyri Hafnarmál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Slökkvilið Akureyrar var kallað út klukkan 13:36 í gær vegna óhappsins þar sem 40 tonna tankur með forsfórsýru féll nokkra metra niður á þilfar skipsins. Fosfórsýra er mjög ætandi og getur verið stórhættuleg komist hún út undir bert loft. Slökkviliðið hefur unnið síðustu átján klukkutíma að því að tæma tankinn og koma honum á öruggan stað. „Við erum enn hérna á vettvangi og erum að undirbúa að hífa þennan laskaða tank sem slitnaði við hífingu í gær og lenti um borð í skipinu aftur. Við erum búin að vinna í nótt við að dæla úr honum í heilan tank og vorum að hífa þann tank á bryggjuna núna,“ sagði Jóhann Þór Jónsson, verkefnastjóri Slökkviliðs Akureyrar, í samtali við fréttastofu upp úr klukan tíu. „Menn voru hræddir um að það hefði opnast gat á hann og orðið leki,“ sagði Jóhann Þór. Svo hafi ekki orðið. „Það er búið að taka alla sýru úr laskaða tanknum. Við erum að undirbúa að hífa hann um borð og koma honum á öruggan stað,“ sagði hann. Fólki hafi aftur verið hleypt inn á höfnina í morgun.
Slökkvilið Akureyri Hafnarmál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira