Ríkið keypti nýjan sendiherrabústað á 750 milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2025 19:30 Íbúðin er á eftirsóttum stað í miðbæ Óslóar. Beleven studios fasteignasala Íslenska ríkið hefur fest kaup á nýjum sendiherrabústað í Noregi. Fyrir valinu varð 363 fermetra íbúð í dýru hverfi í miðbæ Óslóar við höfnina, og nam kaupverðið 59,8 milljónum norskra króna, sem samsvara tæplega 754 milljónum íslenskra miðað við gengi dagsins. Greint var frá því í apríl að Íslenska sendiráðið í Ósló hefði sett sendiherrabústaðinn í Bygdøy á sölu og keypt minni íbúð í miðbæ Óslóar. Ásett verð er 75 milljónir norskra króna, tæplega milljarður íslenskra. Norski miðillinn E24 hafði eftir utanríkisráðueytinu að stefnt væri að því að selja dýr, stór viðhaldsfrek einbýlishús og kaupa minni íbúðir í staðinn, sem væru ódýrar í rekstri og krefðust minna viðhalds. Svo virðist sem bústaðurinn í Bygdøy hafi ekki selst enn sem komið er, en eignina má enn finna á norskum fasteignasíðum. Nýja íbúðin í miðbæ Óslóar var í eigu Stefans Strandberg fyrrverandi landsliðsmanns Noregs í fótbolta, sem keypti íbúðina árið 2020 á 38 milljónir norskra króna, sem gera um 479 milljónir á gengi dagsins í dag. Íbúðin sem um ræðir var áður þrjár aðgreindar íbúðir sem voru sameinaðar í eina mun stærri íbúð fyrir um tuttugu árum. Íbúðin er með þrjár svalir. Norski miðillinn E24 greinir frá því að Stefan hafi óskað eftir 65 milljónum norskra króna fyrir íbúðina, 819 milljónum íslenskra, en utanríkisráðuneytið festi kaup á henni á um það bil 750 milljónir íslenskra. E24 hafði eftir Anders Kverneberg, fasteignasalanum sem annaðist söluna, að hann væri mjög sáttur með söluna. Noregur Sendiráð Íslands Rekstur hins opinbera Íslendingar erlendis Fasteignamarkaður Utanríkismál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Greint var frá því í apríl að Íslenska sendiráðið í Ósló hefði sett sendiherrabústaðinn í Bygdøy á sölu og keypt minni íbúð í miðbæ Óslóar. Ásett verð er 75 milljónir norskra króna, tæplega milljarður íslenskra. Norski miðillinn E24 hafði eftir utanríkisráðueytinu að stefnt væri að því að selja dýr, stór viðhaldsfrek einbýlishús og kaupa minni íbúðir í staðinn, sem væru ódýrar í rekstri og krefðust minna viðhalds. Svo virðist sem bústaðurinn í Bygdøy hafi ekki selst enn sem komið er, en eignina má enn finna á norskum fasteignasíðum. Nýja íbúðin í miðbæ Óslóar var í eigu Stefans Strandberg fyrrverandi landsliðsmanns Noregs í fótbolta, sem keypti íbúðina árið 2020 á 38 milljónir norskra króna, sem gera um 479 milljónir á gengi dagsins í dag. Íbúðin sem um ræðir var áður þrjár aðgreindar íbúðir sem voru sameinaðar í eina mun stærri íbúð fyrir um tuttugu árum. Íbúðin er með þrjár svalir. Norski miðillinn E24 greinir frá því að Stefan hafi óskað eftir 65 milljónum norskra króna fyrir íbúðina, 819 milljónum íslenskra, en utanríkisráðuneytið festi kaup á henni á um það bil 750 milljónir íslenskra. E24 hafði eftir Anders Kverneberg, fasteignasalanum sem annaðist söluna, að hann væri mjög sáttur með söluna.
Noregur Sendiráð Íslands Rekstur hins opinbera Íslendingar erlendis Fasteignamarkaður Utanríkismál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira