Landskjörstjórn segir nauðsynlegt að breyta stjórnarskrá Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2025 08:01 Ástríður Jóhannesdóttir er framkvæmdastjóri landskjörstjórnar. Vísir/Einar Landskjörstjórn telur brýnt að farið verði í nauðsynlegar breytingar á stjórnarskrá landsins þannig að úrskurðarvald um niðurstöður kosninga sé ekki hjá Alþingi sjálfu. Þetta kemur fram í skýrslu landskjörstjórnar um alþingiskosningarnar 2024 sem birt hefur verið á vef Alþingis. Er þar vísað til alþingiskosninganna 2021, en framkvæmd þeirra og eftirmálar endurtalningarinnar í Norðvesturkjördæmi voru mikið verið til umfjöllunar og nokkur eftirmál af þeim, þar með talið málarekstur fyrir Mannréttindadómstól Evrópu að kosningunum loknum. Í skýrslunni bendir landskjörstjórn ennfremur á að ítrekað hafi verið bent á þörfina að taka fleiri ákvæði stjórnarskrár til endurskoðunar og varða framkvæmd kosninga, þar með talið ákvæði um að meðmælum fyrir forsetakosningar skuli safna í landsfjórðungum, að lengja þann 45 daga frest við þingrofskosningar sem komi fram í 24. grein stjórnarskrárinnar og sömuleiðis að meta hvort tilefni sé til að skoða hvort ákvæði um kjörgengi séu of ströng. Landskjörstjórn bendir á að frá gildistöku kosningalaga 1. janúar 2022 hafi ýmsir vankantar á þeim komið í ljós sem rekja megi til breytts tækniumhverfis og samfélagsaðstæðna sem hafi haft áhrif á framkvæmd laganna. Einnig sé að finna ákveðið innbyrðis ósamræmi í lögunum sem hafi komið í ljós við beitingu þeirra. Þrennar kosningar hafa farið fram frá gildistöku laganna í ársbyrjun 2022 og telur landskjörstjórn ljóst áfram sé tilefni til úrbóta. „Það þarf að yfirfara og samræma ýmis ákvæði í lögunum, með tilliti til ferla, hlutverka og ábyrgðar, með það að leiðarljósi að treysta örugga og skilvirka kosningaframkvæmd,“ segir í lokaorðum skýrslunnar Í skýrslunni er einnig farið yfir að áskorun sé að halda alþingiskosningar um hávetur þegar allra veðra sé von. Landskjörstjórn hafi lagt á það áherslu að stefna fólki ekki í hættu þótt komast þyrfti á kjörstað og flytja atkvæði á milli staða. Þegar á heildina er litið hafi framkvæmd kosninganna gengið vel og tímaáætlanir staðist þrátt fyrir hríðarbyl og óveður á köflum víðs vegar um landið. Alþingiskosningar 2024 Stjórnarskrá Alþingi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu landskjörstjórnar um alþingiskosningarnar 2024 sem birt hefur verið á vef Alþingis. Er þar vísað til alþingiskosninganna 2021, en framkvæmd þeirra og eftirmálar endurtalningarinnar í Norðvesturkjördæmi voru mikið verið til umfjöllunar og nokkur eftirmál af þeim, þar með talið málarekstur fyrir Mannréttindadómstól Evrópu að kosningunum loknum. Í skýrslunni bendir landskjörstjórn ennfremur á að ítrekað hafi verið bent á þörfina að taka fleiri ákvæði stjórnarskrár til endurskoðunar og varða framkvæmd kosninga, þar með talið ákvæði um að meðmælum fyrir forsetakosningar skuli safna í landsfjórðungum, að lengja þann 45 daga frest við þingrofskosningar sem komi fram í 24. grein stjórnarskrárinnar og sömuleiðis að meta hvort tilefni sé til að skoða hvort ákvæði um kjörgengi séu of ströng. Landskjörstjórn bendir á að frá gildistöku kosningalaga 1. janúar 2022 hafi ýmsir vankantar á þeim komið í ljós sem rekja megi til breytts tækniumhverfis og samfélagsaðstæðna sem hafi haft áhrif á framkvæmd laganna. Einnig sé að finna ákveðið innbyrðis ósamræmi í lögunum sem hafi komið í ljós við beitingu þeirra. Þrennar kosningar hafa farið fram frá gildistöku laganna í ársbyrjun 2022 og telur landskjörstjórn ljóst áfram sé tilefni til úrbóta. „Það þarf að yfirfara og samræma ýmis ákvæði í lögunum, með tilliti til ferla, hlutverka og ábyrgðar, með það að leiðarljósi að treysta örugga og skilvirka kosningaframkvæmd,“ segir í lokaorðum skýrslunnar Í skýrslunni er einnig farið yfir að áskorun sé að halda alþingiskosningar um hávetur þegar allra veðra sé von. Landskjörstjórn hafi lagt á það áherslu að stefna fólki ekki í hættu þótt komast þyrfti á kjörstað og flytja atkvæði á milli staða. Þegar á heildina er litið hafi framkvæmd kosninganna gengið vel og tímaáætlanir staðist þrátt fyrir hríðarbyl og óveður á köflum víðs vegar um landið.
Alþingiskosningar 2024 Stjórnarskrá Alþingi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira