Sjónvarpsútsending yfir þjóðsöngnum: „Pínlegt fyrir okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júní 2025 20:55 Stuðningsfólk franska landsliðsins gat fagnað í leikslok, en hafði ekkert sérstaklega gaman að því þegar sjónvarpsútsending og annað lag ómaði yfir franska þjóðsöngnum. Vísir/Anton Brink Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Frökkum í Þjóðadeild UEFA á nýjum Laugardalsvelli í kvöld. Íslensku stelpurnar stóðu vel í öflugu liði Frakka framan af leik, en í síðari hálfleik spiluðu gestirnir með íslenska vindinn í bakið og tóku í raun öll völd eftir hlé. Sigur þeirra var því nokkuð verðskuldaður og var þetta tíundi leikur íslenska liðsins í röð án sigurs. Fyrir leik var þó mikil hátíð, enda verið að vígja nýtt blendingsgras, svokallað hybrid, á Laugardalsvelli. Hljómsveitin Húbbabúbba flutti nokkur lög og dansatriði voru sýnd við nýja grasið. Þegar kom að því að huga að því að hefja leikinn sjálfann fór hins vegar eitthvað úrskeiðis. Þegar spila átti La Marseillaise, þjóðsöng Frakka, virtust fleiri en einn sleði á stjórntækjunum vera uppi og ofan í þjóðsönginn ómaði annað lag, sem og útsending RÚV, þar sem leikurinn var sýndur. Eðlilega höfðu leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk franska liðsins lítinn húmor fyrir þessu atviki og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, segir að það hafi verið pínlegt að hlusta á þetta. „Ég náttúrulega skildi ekkert hvað var í gangi. Rétt fyrir þjóðsönginn heyrði maður í þeim á RÚV og ég skildi ekkert hvað var að gerast,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi eftir leik kvöldsins. „Þetta er auðvitað bara pínlegt fyrir okkur, en þetta er samt sem áður bara mál sem kemur mér ekkert við.“ Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar stóðu vel í öflugu liði Frakka framan af leik, en í síðari hálfleik spiluðu gestirnir með íslenska vindinn í bakið og tóku í raun öll völd eftir hlé. Sigur þeirra var því nokkuð verðskuldaður og var þetta tíundi leikur íslenska liðsins í röð án sigurs. Fyrir leik var þó mikil hátíð, enda verið að vígja nýtt blendingsgras, svokallað hybrid, á Laugardalsvelli. Hljómsveitin Húbbabúbba flutti nokkur lög og dansatriði voru sýnd við nýja grasið. Þegar kom að því að huga að því að hefja leikinn sjálfann fór hins vegar eitthvað úrskeiðis. Þegar spila átti La Marseillaise, þjóðsöng Frakka, virtust fleiri en einn sleði á stjórntækjunum vera uppi og ofan í þjóðsönginn ómaði annað lag, sem og útsending RÚV, þar sem leikurinn var sýndur. Eðlilega höfðu leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk franska liðsins lítinn húmor fyrir þessu atviki og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, segir að það hafi verið pínlegt að hlusta á þetta. „Ég náttúrulega skildi ekkert hvað var í gangi. Rétt fyrir þjóðsönginn heyrði maður í þeim á RÚV og ég skildi ekkert hvað var að gerast,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi eftir leik kvöldsins. „Þetta er auðvitað bara pínlegt fyrir okkur, en þetta er samt sem áður bara mál sem kemur mér ekkert við.“
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira