Sjónvarpsútsending yfir þjóðsöngnum: „Pínlegt fyrir okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júní 2025 20:55 Stuðningsfólk franska landsliðsins gat fagnað í leikslok, en hafði ekkert sérstaklega gaman að því þegar sjónvarpsútsending og annað lag ómaði yfir franska þjóðsöngnum. Vísir/Anton Brink Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Frökkum í Þjóðadeild UEFA á nýjum Laugardalsvelli í kvöld. Íslensku stelpurnar stóðu vel í öflugu liði Frakka framan af leik, en í síðari hálfleik spiluðu gestirnir með íslenska vindinn í bakið og tóku í raun öll völd eftir hlé. Sigur þeirra var því nokkuð verðskuldaður og var þetta tíundi leikur íslenska liðsins í röð án sigurs. Fyrir leik var þó mikil hátíð, enda verið að vígja nýtt blendingsgras, svokallað hybrid, á Laugardalsvelli. Hljómsveitin Húbbabúbba flutti nokkur lög og dansatriði voru sýnd við nýja grasið. Þegar kom að því að huga að því að hefja leikinn sjálfann fór hins vegar eitthvað úrskeiðis. Þegar spila átti La Marseillaise, þjóðsöng Frakka, virtust fleiri en einn sleði á stjórntækjunum vera uppi og ofan í þjóðsönginn ómaði annað lag, sem og útsending RÚV, þar sem leikurinn var sýndur. Eðlilega höfðu leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk franska liðsins lítinn húmor fyrir þessu atviki og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, segir að það hafi verið pínlegt að hlusta á þetta. „Ég náttúrulega skildi ekkert hvað var í gangi. Rétt fyrir þjóðsönginn heyrði maður í þeim á RÚV og ég skildi ekkert hvað var að gerast,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi eftir leik kvöldsins. „Þetta er auðvitað bara pínlegt fyrir okkur, en þetta er samt sem áður bara mál sem kemur mér ekkert við.“ Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Íslensku stelpurnar stóðu vel í öflugu liði Frakka framan af leik, en í síðari hálfleik spiluðu gestirnir með íslenska vindinn í bakið og tóku í raun öll völd eftir hlé. Sigur þeirra var því nokkuð verðskuldaður og var þetta tíundi leikur íslenska liðsins í röð án sigurs. Fyrir leik var þó mikil hátíð, enda verið að vígja nýtt blendingsgras, svokallað hybrid, á Laugardalsvelli. Hljómsveitin Húbbabúbba flutti nokkur lög og dansatriði voru sýnd við nýja grasið. Þegar kom að því að huga að því að hefja leikinn sjálfann fór hins vegar eitthvað úrskeiðis. Þegar spila átti La Marseillaise, þjóðsöng Frakka, virtust fleiri en einn sleði á stjórntækjunum vera uppi og ofan í þjóðsönginn ómaði annað lag, sem og útsending RÚV, þar sem leikurinn var sýndur. Eðlilega höfðu leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk franska liðsins lítinn húmor fyrir þessu atviki og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, segir að það hafi verið pínlegt að hlusta á þetta. „Ég náttúrulega skildi ekkert hvað var í gangi. Rétt fyrir þjóðsönginn heyrði maður í þeim á RÚV og ég skildi ekkert hvað var að gerast,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi eftir leik kvöldsins. „Þetta er auðvitað bara pínlegt fyrir okkur, en þetta er samt sem áður bara mál sem kemur mér ekkert við.“
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira