„Beið eftir því að eitthvað stórslys myndi gerast“ Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júní 2025 20:47 Jakob Örn Heiðarsson var á tónleikum FM95BLÖ í gærkvöld. Vísir/Viktor Freyr Fimmtán manns þurftu að leita á bráðamóttökuna eftir tónleika í Laugardalshöll í gær. Gestir eru margir afar ósáttir með skipulagningu viðburðarins og hafa krafist endurgreiðslu. Svona var umhorfs í anddyrinu í Laugardalshöll þegar tónleikarnir „Fermingarveisla aldarinnar“ á vegum útvarpsþáttarins FM95BLÖ og Nordic Live Events voru rétt rúmlega hálfnaðir. Þá var klukkan rétt tæplega tíu en tónleikarnir hófust klukkan fimm og kláruðust klukkan eitt. @heimiringii hefði geta verið skipulagt betur tbh #fyrirþig #fyrirþigsíða #fyp ♬ suara asli - Template POV/CORE - CORE MEONG 😺 Tilkynnt var að gert yrði stutt hlé á dagskránni og ætluðu sér margir að nýta tækifærið og stökkva fram til að fara á klósettið, fá sér ferskt loft eða kaupa drykki. En þegar þúsundir manna reyndu að streyma úr salnum á sama tíma myndaðist þessi örtröð. „Maður stóð þarna þar sem varningssalan var og sá þetta gerast. Maður beið eftir því að eitthvað stórslys myndi gerast og öllu yrði aflýst,“ segir Jakob Örn Heiðarsson, einn gesta tónleikanna í gær. Jakob, og fleiri gestir sem fréttastofa hefur rætt við í dag, hafa þó sammælst um að tónleikarnir sjálfir hafi verið með þeim bestu sem þeir hafa farið á. Troðningurinn skemmdi þó upplifun margra. Fimmtán manns leituðu á bráðamóttökuna eftir tónleikana, margir vegna troðningsins. Þá leið yfir nokkra í salnum vegna hás hitastigs og samkvæmt upplýsingum frá bráðamóttökunni var óvenju mikið að gera í alla nótt. „Þú varst með rosalega margt fólk þarna, þetta voru átta klukkutímar. Við ætluðum á barinn og fá okkur að borða, en það var hálftíma til klukkutíma röð eftir því. Það var ekki heldur nein stýring þar,“ segir Jakob. Jakob hefur sjálfur mikla reynslu af því að halda viðburði, og telur margt hafa mátt fara betur við skipulagninguna. Til að mynda hafi ekki verið leitað á fólki við innganginn eða skoðuð skilríki. Þá var hurð í salnum opnuð svo hægt væri að lofta út. „Þá ertu búinn að opna allt svæðið og hver sem er getur komið inn. Þá er ekkert skipulag varðandi vopnahald, fíkniefnanotkun eða neitt,“ segir Jakob. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Reykjavík Sjúkraflutningar Lögreglumál Tónlist Tengdar fréttir Stutt pása hleypti öllu í bál og brand Yfirmaður öryggisgæslu á tónleikum FM95Blö í Laugardalshöllinni í gær segir troðning hafa myndast þegar tíu þúsund manna salurinn tæmdist fram í anddyri hallarinnar vegna fimmtán mínútna pásu í dagskránni. Forðast hefði mátt ástandið með því að hleypa úr salnum á fleiri en einum stað og stýra dagskránni betur. 1. júní 2025 12:39 „Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast“ Forsvarsmönnum Nordic Live Events, sem héldu tónleika FM95Blö í Laugardalshöll í gær, þykir miður að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Sem betur fer hafi tekist að vinna hratt úr málum og mikilvægast sé að draga lærdóm fyrir framtíðina 1. júní 2025 15:23 Lýsa miklum troðningi, átökum og gráti á FM95BLÖ Fjölmargir gesta tónleika FM 95BLÖ sem voru haldnir í gær kalla eftir því að fá endurgreitt. Þeir hafi ekki getað klárað tónleikana og sumir jafnvel lýsa því að hafa óttast um líf sitt á meðan aðrir lýsa troðningi, átökum og fólki að gera þarfir sínar á gólfið. 1. júní 2025 09:18 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Svona var umhorfs í anddyrinu í Laugardalshöll þegar tónleikarnir „Fermingarveisla aldarinnar“ á vegum útvarpsþáttarins FM95BLÖ og Nordic Live Events voru rétt rúmlega hálfnaðir. Þá var klukkan rétt tæplega tíu en tónleikarnir hófust klukkan fimm og kláruðust klukkan eitt. @heimiringii hefði geta verið skipulagt betur tbh #fyrirþig #fyrirþigsíða #fyp ♬ suara asli - Template POV/CORE - CORE MEONG 😺 Tilkynnt var að gert yrði stutt hlé á dagskránni og ætluðu sér margir að nýta tækifærið og stökkva fram til að fara á klósettið, fá sér ferskt loft eða kaupa drykki. En þegar þúsundir manna reyndu að streyma úr salnum á sama tíma myndaðist þessi örtröð. „Maður stóð þarna þar sem varningssalan var og sá þetta gerast. Maður beið eftir því að eitthvað stórslys myndi gerast og öllu yrði aflýst,“ segir Jakob Örn Heiðarsson, einn gesta tónleikanna í gær. Jakob, og fleiri gestir sem fréttastofa hefur rætt við í dag, hafa þó sammælst um að tónleikarnir sjálfir hafi verið með þeim bestu sem þeir hafa farið á. Troðningurinn skemmdi þó upplifun margra. Fimmtán manns leituðu á bráðamóttökuna eftir tónleikana, margir vegna troðningsins. Þá leið yfir nokkra í salnum vegna hás hitastigs og samkvæmt upplýsingum frá bráðamóttökunni var óvenju mikið að gera í alla nótt. „Þú varst með rosalega margt fólk þarna, þetta voru átta klukkutímar. Við ætluðum á barinn og fá okkur að borða, en það var hálftíma til klukkutíma röð eftir því. Það var ekki heldur nein stýring þar,“ segir Jakob. Jakob hefur sjálfur mikla reynslu af því að halda viðburði, og telur margt hafa mátt fara betur við skipulagninguna. Til að mynda hafi ekki verið leitað á fólki við innganginn eða skoðuð skilríki. Þá var hurð í salnum opnuð svo hægt væri að lofta út. „Þá ertu búinn að opna allt svæðið og hver sem er getur komið inn. Þá er ekkert skipulag varðandi vopnahald, fíkniefnanotkun eða neitt,“ segir Jakob.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Reykjavík Sjúkraflutningar Lögreglumál Tónlist Tengdar fréttir Stutt pása hleypti öllu í bál og brand Yfirmaður öryggisgæslu á tónleikum FM95Blö í Laugardalshöllinni í gær segir troðning hafa myndast þegar tíu þúsund manna salurinn tæmdist fram í anddyri hallarinnar vegna fimmtán mínútna pásu í dagskránni. Forðast hefði mátt ástandið með því að hleypa úr salnum á fleiri en einum stað og stýra dagskránni betur. 1. júní 2025 12:39 „Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast“ Forsvarsmönnum Nordic Live Events, sem héldu tónleika FM95Blö í Laugardalshöll í gær, þykir miður að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Sem betur fer hafi tekist að vinna hratt úr málum og mikilvægast sé að draga lærdóm fyrir framtíðina 1. júní 2025 15:23 Lýsa miklum troðningi, átökum og gráti á FM95BLÖ Fjölmargir gesta tónleika FM 95BLÖ sem voru haldnir í gær kalla eftir því að fá endurgreitt. Þeir hafi ekki getað klárað tónleikana og sumir jafnvel lýsa því að hafa óttast um líf sitt á meðan aðrir lýsa troðningi, átökum og fólki að gera þarfir sínar á gólfið. 1. júní 2025 09:18 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Stutt pása hleypti öllu í bál og brand Yfirmaður öryggisgæslu á tónleikum FM95Blö í Laugardalshöllinni í gær segir troðning hafa myndast þegar tíu þúsund manna salurinn tæmdist fram í anddyri hallarinnar vegna fimmtán mínútna pásu í dagskránni. Forðast hefði mátt ástandið með því að hleypa úr salnum á fleiri en einum stað og stýra dagskránni betur. 1. júní 2025 12:39
„Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast“ Forsvarsmönnum Nordic Live Events, sem héldu tónleika FM95Blö í Laugardalshöll í gær, þykir miður að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Sem betur fer hafi tekist að vinna hratt úr málum og mikilvægast sé að draga lærdóm fyrir framtíðina 1. júní 2025 15:23
Lýsa miklum troðningi, átökum og gráti á FM95BLÖ Fjölmargir gesta tónleika FM 95BLÖ sem voru haldnir í gær kalla eftir því að fá endurgreitt. Þeir hafi ekki getað klárað tónleikana og sumir jafnvel lýsa því að hafa óttast um líf sitt á meðan aðrir lýsa troðningi, átökum og fólki að gera þarfir sínar á gólfið. 1. júní 2025 09:18