„Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. júní 2025 15:23 Nordic Live Events harma það að troðningur hafi myndast og gestir hlotið minniháttar meiðsli. Vísir/Viktor Freyr Forsvarsmönnum Nordic Live Events, sem héldu tónleika FM95Blö í Laugardalshöll í gær, þykir miður að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Sem betur fer hafi tekist að vinna hratt úr málum og mikilvægast sé að draga lærdóm fyrir framtíðina Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nordic Live Events sem Björgvin Þór Rúnarsson, meðeigandi fyrirtækisins, sendi á fréttastofu. „Mikill fjöldi gesta sótti tónleikana, en engu að síður nokkuð færri en leyfi gera ráð fyrir. Við undirbúning tónleikanna var mikið kapp lagt á allt utanumhald og meðal annars tekin ákvörðun um að gæsla yrði tvöföld sú sem aðstandendum bar að halda úti,“ segir í tilkynningunni. Þá segir í tilkynningunni að skapast hafi þær aðstæður að mikill troðningur myndaðist þegar mikill fjöldi gesta hélt samtímis út úr tónleikasalnum. Fréttastofa ræddi í dag við yfirmann öryggisgæslu á tónleikum sem sagði fimmtán mínútna pásu í dagskránni hafa orsakað troðninginn og að forðast hefði mátt ástandið með því að hleypa úr salnum á fleiri en einum stað og stýra dagskránni betur. „Einhver tónleikagesta hlutu minniháttar meiðsl. Taka þurfti stjórn á aðstæðum strax - sem tókst á um það bil 20-30 mínútum,“ segir í tilkynningunni frá Nordic Live Events. Á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag hefur fjöldi fólks lýst því yfir að þau hafi þurft að leita á bráðamóttökuna vegna áverka. „Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast á viðburði sem að öllu öðru leyti fór vel fram. Sem betur fer tókst að vinna hratt og örugglega úr málum og mikilvægast af öllu er að draga lærdóm af þessu fyrir framtíðarviðburði í húsinu,“ segir að lokum í tilkynningunni. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nordic Live Events sem Björgvin Þór Rúnarsson, meðeigandi fyrirtækisins, sendi á fréttastofu. „Mikill fjöldi gesta sótti tónleikana, en engu að síður nokkuð færri en leyfi gera ráð fyrir. Við undirbúning tónleikanna var mikið kapp lagt á allt utanumhald og meðal annars tekin ákvörðun um að gæsla yrði tvöföld sú sem aðstandendum bar að halda úti,“ segir í tilkynningunni. Þá segir í tilkynningunni að skapast hafi þær aðstæður að mikill troðningur myndaðist þegar mikill fjöldi gesta hélt samtímis út úr tónleikasalnum. Fréttastofa ræddi í dag við yfirmann öryggisgæslu á tónleikum sem sagði fimmtán mínútna pásu í dagskránni hafa orsakað troðninginn og að forðast hefði mátt ástandið með því að hleypa úr salnum á fleiri en einum stað og stýra dagskránni betur. „Einhver tónleikagesta hlutu minniháttar meiðsl. Taka þurfti stjórn á aðstæðum strax - sem tókst á um það bil 20-30 mínútum,“ segir í tilkynningunni frá Nordic Live Events. Á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag hefur fjöldi fólks lýst því yfir að þau hafi þurft að leita á bráðamóttökuna vegna áverka. „Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast á viðburði sem að öllu öðru leyti fór vel fram. Sem betur fer tókst að vinna hratt og örugglega úr málum og mikilvægast af öllu er að draga lærdóm af þessu fyrir framtíðarviðburði í húsinu,“ segir að lokum í tilkynningunni.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira