FM95BLÖ

Fréttamynd

Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985

„Ég var pínu stressaður um að afi myndi snúa sér í gröfinni en svo þegar ég sé að það er verið að spila þetta í kirkjum og fermingum þá veit ég að hann yrði mjög ánægður,“ segir útvarpsmaðurinn, hlaðvarpsstjórnandinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal, jafnan þekktur sem Auddi Blö. Lagið hans „Hver er sá besti“ er eitt allra vinsælasta lagið í dag og sagan á bak við það er heldur betur einstök.

Tónlist
Fréttamynd

Bein út­sending: Páskabingó Blökastsins

Páskabingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 19:00 í kvöld. Þetta er í þriðja skiptið sem þríeykið heldur Páskabingó og verður þetta það veglegasta til þessa.

Lífið
Fréttamynd

Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins

Páskabingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 19:00 13. apríl næstkomandi, á sjálfan Pálmasunnudag. Þetta er í þriðja skiptið sem þríeykið heldur Páskabingó og verður þetta það veglegasta til þessa.

Lífið
Fréttamynd

Bein út­sending: Nýársbingó Blökastsins

Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 í dag nýársdag. Vinningarnir eru risa stórir og strákarnir lofa stuði og stemningu á degi þar sem hingað til hefur aldrei verið neitt að gera.

Lífið
Fréttamynd

Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó

Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 á nýársdag. Vinningarnir eru risa stórir og strákarnir lofa stuði og stemningu á tíma þar sem hingað til hefur aldrei verið neitt að gera.

Lífið
Fréttamynd

Bein út­sending: Bingó Blökastsins

Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. standa fyrir haust-bingói Blökastsins klukkan 19:00 í kvöld. Sýnt verður frá bingóinu á Vísi og Stöð 2 Vísi í beinni útsendingu.

Lífið
Fréttamynd

Bingó í beinni á sunnu­dag

Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. standa fyrir árlega Haustbingó Blökastsins klukkan 19:00 sunnudaginn 20. október næstkomandi. Sýnt verður frá bingóinu í opinni dagskrá og beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Bein útsending: Bingó Blökastsins

Þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. standa fyrir haust-bingói Blökastsins klukkan 19:30 í kvöld. Sýnt verður frá bingóinu á Vísi og Stöð 2 Vísi í beinni útsendingu.

Lífið
Fréttamynd

Frumsýning á Vísi: Þjóðhátíðarmyndband FM95BLÖ

„Þetta er okkar uppáhalds hátíð og til að keyra upp stemminguna ákváðum við að skella í myndband,“ segir Auðunn Blöndal einn forsprakka FM95BLÖ en Vísir frumsýnir í dag rándýrt myndband við nýjasta lag hópsins.

Lífið
Fréttamynd

Blökastið hringir inn jólin í beinni út­sendingu

Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á hér Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20:00 í kvöld. Þremenningarnir Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum með heitt kakó og hvetja áhorfendur til þess að gera slíkt hið sama.

Lífið
Fréttamynd

Sveppi og Steindi rifu sig úr að ofan á stóra sviðinu

Laugardagurinn á Þjóðhátíð náði hápunkti þegar FM95Blö stigu á svið þar sem Sveppi og Steindi rifu sig úr að ofan við mikil fagnaðarlæti. Brekkan safnaðist saman á dansgólfinu til þess að fylgjast með félögunum taka öll sín bestu lög.

Lífið