Þrír fluttir á bráðamóttökuna af tónleikum FM95BLÖ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 00:19 Töluverður viðbúnaður var í Laugardalshöll í kvöld og tónleikagestir sem kvarta vegna skorts á gæslu. Vísir/Vilhelm Þrír einstaklingar voru fluttir á bráðamóttökuna vegna troðnings á tónleikum á vegum FM95BLÖ í Laugardalshöll. Mikill fjöldi sótti tónleikana í kvöld. Þetta staðfestir Lárus Steindór Björnsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Tónleikarnir bera heitið Fermingarveisla aldarinnar þar sem fjórtán ár eru síðan útvarpsþátturinn FM95BLÖ hóf göngu sína. Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson, betur þekktir sem Auddi Blö, Steindi jr. og Gillz, eru þríeykið sem sjá um útvarpsþáttinn. @heimiringii hefði geta verið skipulagt betur tbh #fyrirþig #fyrirþigsíða #fyp ♬ suara asli - Template POV/CORE - CORE MEONG 😺 Auk þríeykisins komu fram DJ-inn Timmy Trumpet, Sverrir Bergmann, Herra Hnetusmjör og Jóhanna Guðrún ásamt fleirum. Umræða um viðburðinn hefur skapast á síðunni Beauty tips! á Facebook. Meðlimir hópsins lýsa miklum troðning í höllinni og fjörutíu mínútuna biðröð á salernið sem einhverjir gáfust upp á og pissuðu einfaldlega á gólfið. Einnig var fólk ítrekað að detta vegna troðningsins og varð jafnvel undir öðru fólki. @stinaasa Hélt ég væri að láta lífið um tíma en lifði þetta af 🥴🫨 #fm95blö #tónleikar #íslenskt ♬ original sound - Stína Þá er fólk sem að segist hafa yfirgefið Laugardalshöll snemma vegna ástandsins. Aðrir krefjast endurgreiðslu. Þá ber á því að fólk leiti aðstoðar til að fá fólk til að bera kennsl á meinta slagsmálahunda. Nokkrir þeirra sem voru á staðnum hafa birt TikTok myndbönd sem sýna hvernig ástandið var. Tónlist FM95BLÖ Reykjavík Sjúkraflutningar Lögreglumál Tengdar fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 „Ég var pínu stressaður um að afi myndi snúa sér í gröfinni en svo þegar ég sé að það er verið að spila þetta í kirkjum og fermingum þá veit ég að hann yrði mjög ánægður,“ segir útvarpsmaðurinn, hlaðvarpsstjórnandinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal, jafnan þekktur sem Auddi Blö. Lagið hans „Hver er sá besti“ er eitt allra vinsælasta lagið í dag og sagan á bak við það er heldur betur einstök. 20. maí 2025 07:02 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Þetta staðfestir Lárus Steindór Björnsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Tónleikarnir bera heitið Fermingarveisla aldarinnar þar sem fjórtán ár eru síðan útvarpsþátturinn FM95BLÖ hóf göngu sína. Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson, betur þekktir sem Auddi Blö, Steindi jr. og Gillz, eru þríeykið sem sjá um útvarpsþáttinn. @heimiringii hefði geta verið skipulagt betur tbh #fyrirþig #fyrirþigsíða #fyp ♬ suara asli - Template POV/CORE - CORE MEONG 😺 Auk þríeykisins komu fram DJ-inn Timmy Trumpet, Sverrir Bergmann, Herra Hnetusmjör og Jóhanna Guðrún ásamt fleirum. Umræða um viðburðinn hefur skapast á síðunni Beauty tips! á Facebook. Meðlimir hópsins lýsa miklum troðning í höllinni og fjörutíu mínútuna biðröð á salernið sem einhverjir gáfust upp á og pissuðu einfaldlega á gólfið. Einnig var fólk ítrekað að detta vegna troðningsins og varð jafnvel undir öðru fólki. @stinaasa Hélt ég væri að láta lífið um tíma en lifði þetta af 🥴🫨 #fm95blö #tónleikar #íslenskt ♬ original sound - Stína Þá er fólk sem að segist hafa yfirgefið Laugardalshöll snemma vegna ástandsins. Aðrir krefjast endurgreiðslu. Þá ber á því að fólk leiti aðstoðar til að fá fólk til að bera kennsl á meinta slagsmálahunda. Nokkrir þeirra sem voru á staðnum hafa birt TikTok myndbönd sem sýna hvernig ástandið var.
Tónlist FM95BLÖ Reykjavík Sjúkraflutningar Lögreglumál Tengdar fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 „Ég var pínu stressaður um að afi myndi snúa sér í gröfinni en svo þegar ég sé að það er verið að spila þetta í kirkjum og fermingum þá veit ég að hann yrði mjög ánægður,“ segir útvarpsmaðurinn, hlaðvarpsstjórnandinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal, jafnan þekktur sem Auddi Blö. Lagið hans „Hver er sá besti“ er eitt allra vinsælasta lagið í dag og sagan á bak við það er heldur betur einstök. 20. maí 2025 07:02 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 „Ég var pínu stressaður um að afi myndi snúa sér í gröfinni en svo þegar ég sé að það er verið að spila þetta í kirkjum og fermingum þá veit ég að hann yrði mjög ánægður,“ segir útvarpsmaðurinn, hlaðvarpsstjórnandinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal, jafnan þekktur sem Auddi Blö. Lagið hans „Hver er sá besti“ er eitt allra vinsælasta lagið í dag og sagan á bak við það er heldur betur einstök. 20. maí 2025 07:02