Engin smithætta vegna veikinda í vélinni Lovísa Arnardóttir skrifar 31. maí 2025 12:52 Vélinni var lent klukkan 11.40 á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð rétt fyrir hádegi í dag vegna veikinda um borð í flugvél. Ekki er um neina smithættu að ræða samkvæmt upplýsingum frá samskiptastjóra almannavarna og hefur því öðrum farþegum verið hleypt frá borði. Vélin verður skoðuð nánar áður en flugfélagið fær leyfi til að halda áfram. Fyrst var greint frá á RÚV en þar kom fram að flugvélin var á leið frá Zurich í Sviss til Chicago í Bandaríkjunum og sé í eigu United Airlines. Alls voru um 200 farþegar um borð en færri en tíu veiktust um borð. Í kjölfar þess að samhæfingarmiðstöð var virkjuð var sóttvarnalæknir kallaður til en hún hefur nú metið aðstæður og er ekki talin smithætta. Samkvæmt heimildum var ekki um að ræða almenn veikindi heldur um einhvers konar aðsvif að ræða. Fá að fara úr vélinni Farþegar sem veiktust voru fluttir á viðeigandi heilbrigðisstofnanir og er málið nú unnið í samvinnu Lögreglunnar á Suðurnesjum og Isavia. Viðbragðsaðilar í samhæfingarmiðstöð vinna nú að því að pakka saman. „Það er ekki talin þörf á að aðhafast frekar. Það er verið að færa fólk úr vélinni en hún fer ekkert í dag,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna. Fréttin hefur verið uppfærð. Almannavarnir Keflavíkurflugvöllur Bandaríkin Fréttir af flugi Sviss Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Sjá meira
Fyrst var greint frá á RÚV en þar kom fram að flugvélin var á leið frá Zurich í Sviss til Chicago í Bandaríkjunum og sé í eigu United Airlines. Alls voru um 200 farþegar um borð en færri en tíu veiktust um borð. Í kjölfar þess að samhæfingarmiðstöð var virkjuð var sóttvarnalæknir kallaður til en hún hefur nú metið aðstæður og er ekki talin smithætta. Samkvæmt heimildum var ekki um að ræða almenn veikindi heldur um einhvers konar aðsvif að ræða. Fá að fara úr vélinni Farþegar sem veiktust voru fluttir á viðeigandi heilbrigðisstofnanir og er málið nú unnið í samvinnu Lögreglunnar á Suðurnesjum og Isavia. Viðbragðsaðilar í samhæfingarmiðstöð vinna nú að því að pakka saman. „Það er ekki talin þörf á að aðhafast frekar. Það er verið að færa fólk úr vélinni en hún fer ekkert í dag,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Almannavarnir Keflavíkurflugvöllur Bandaríkin Fréttir af flugi Sviss Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Sjá meira