Hefja söfnun fyrir fjölskyldu Víglundar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 31. maí 2025 00:47 Víglundur Þorsteinsson lést af slysförum 28. maí síðastliðinn. Facebook Aðstandendur Víglundar Þorsteinssonar, tíu ára drengs sem lést í slysi á bænum Haukholtum í Hrunamannahreppi, hafa sett af stað söfnun til stuðnings fjölskyldu hans. Kvenfélag Hrunamannahrepps heldur utan um söfnunina. „Við viljum leggja okkar af mörkum til að foreldrarnir geti fengið svigrúm til að syrgja og hlúa að hvort öðru og þremur öðrum börnum sínum. Því hefur verið hafin söfnun til að styðja við fjölskylduna á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningu Kvenfélagsins. Auður Styrkársdóttir, langamma Víglundar, minnist hans í færslu á Facebook. „Sá harmur er að okkur kveðinn að elskulegur sonardóttursonur, Víglundur Þorsteinsson, lést af slysförum þann 28. maí síðastliðinn, rétt tíu ára gamall.“ „Hann var dáðadrengur hinn mesti, hjálparhellan besta, ljúflingur sinnar ættar, ljómi sinnar sveitar. Hinn mætasti þjóðfélagsþegn. Minningin lifir. Við þökkum hverja stund,“ segir hún. Upplýsingar um styrktarreikninginn á vegum kvenfélagsins eru eftirfarandi: Kennitala: 700169-7239 Reikningsnúmer: 0325-22-001401 Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Barn fórst í Hvítá í gær Banaslys varð í Hvítá í Hrunamannahreppi í gær þegar dráttarvél rann fram af háum bakka og hafnaði ofan í ánni. Ökumaðurinn var tíu ára gamall drengur og var hann úrskurðaður látinn á vettvangi. 29. maí 2025 15:32 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
„Við viljum leggja okkar af mörkum til að foreldrarnir geti fengið svigrúm til að syrgja og hlúa að hvort öðru og þremur öðrum börnum sínum. Því hefur verið hafin söfnun til að styðja við fjölskylduna á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningu Kvenfélagsins. Auður Styrkársdóttir, langamma Víglundar, minnist hans í færslu á Facebook. „Sá harmur er að okkur kveðinn að elskulegur sonardóttursonur, Víglundur Þorsteinsson, lést af slysförum þann 28. maí síðastliðinn, rétt tíu ára gamall.“ „Hann var dáðadrengur hinn mesti, hjálparhellan besta, ljúflingur sinnar ættar, ljómi sinnar sveitar. Hinn mætasti þjóðfélagsþegn. Minningin lifir. Við þökkum hverja stund,“ segir hún. Upplýsingar um styrktarreikninginn á vegum kvenfélagsins eru eftirfarandi: Kennitala: 700169-7239 Reikningsnúmer: 0325-22-001401
Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Barn fórst í Hvítá í gær Banaslys varð í Hvítá í Hrunamannahreppi í gær þegar dráttarvél rann fram af háum bakka og hafnaði ofan í ánni. Ökumaðurinn var tíu ára gamall drengur og var hann úrskurðaður látinn á vettvangi. 29. maí 2025 15:32 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Barn fórst í Hvítá í gær Banaslys varð í Hvítá í Hrunamannahreppi í gær þegar dráttarvél rann fram af háum bakka og hafnaði ofan í ánni. Ökumaðurinn var tíu ára gamall drengur og var hann úrskurðaður látinn á vettvangi. 29. maí 2025 15:32