Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Smári Jökull Jónsson skrifar 27. maí 2025 18:47 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA vísir / jón gautur Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Víkingum um helgina. Fjórir leikmenn úr Bestu deildinni eru sömuleiðis komnir í leikbann. Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var rekinn upp í stúku í leik Víkings og ÍA á laugardaginn og fær fyrir vikið eins leiks bann auk þess sem Skagamenn þurfa að greiða 20.000 krónu sekt. Hann verður því ekki á hliðarlínunni þegar ÍA mætir Blikum í Kópavogi á fimmtudag. Þar verður fyrirliði Breiðabliks, Höskuldur Gunnlaugsson, einnig fjarverandi en hann er kominn með fjögur gul spjöld í Bestu deildinni sem þýðir leikbann. Af sömu ástæðum missir Arnór Ingi Kristinsson leikmaður ÍBV af mikilvægum leik Eyjamanna gegn FH og Kjartan Kjartansson verður ekki með Stjörnunni gegn KR. Þá var Finnur Tómas Pálmason rekinn af velli í leik KR og Fram fyrir að ýta Guðmundi Magnússyni og hann fær sömuleiðis eins leiks bann. Í úrskurði aganefndar kemur einnig fram að Baldvin Már Borgarson þjálfari Árbæs sé dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ofsalega framkomu og atvik eftir leik liðsins gegn Magna. Lið Árbæs fær auk þess samtals 85.000 króna sekt vegna brottreksturs Baldvins Más og fjölda refsistiga í leiknum. Leiknum lauk með 3-2 sigri Magna. Besta deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var rekinn upp í stúku í leik Víkings og ÍA á laugardaginn og fær fyrir vikið eins leiks bann auk þess sem Skagamenn þurfa að greiða 20.000 krónu sekt. Hann verður því ekki á hliðarlínunni þegar ÍA mætir Blikum í Kópavogi á fimmtudag. Þar verður fyrirliði Breiðabliks, Höskuldur Gunnlaugsson, einnig fjarverandi en hann er kominn með fjögur gul spjöld í Bestu deildinni sem þýðir leikbann. Af sömu ástæðum missir Arnór Ingi Kristinsson leikmaður ÍBV af mikilvægum leik Eyjamanna gegn FH og Kjartan Kjartansson verður ekki með Stjörnunni gegn KR. Þá var Finnur Tómas Pálmason rekinn af velli í leik KR og Fram fyrir að ýta Guðmundi Magnússyni og hann fær sömuleiðis eins leiks bann. Í úrskurði aganefndar kemur einnig fram að Baldvin Már Borgarson þjálfari Árbæs sé dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ofsalega framkomu og atvik eftir leik liðsins gegn Magna. Lið Árbæs fær auk þess samtals 85.000 króna sekt vegna brottreksturs Baldvins Más og fjölda refsistiga í leiknum. Leiknum lauk með 3-2 sigri Magna.
Besta deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira