Ásthildur Lóa í beinni og Sósíalistar á rangri braut Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. maí 2025 18:13 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Helga Vala Helgadóttir, lögmaður hins sautján ára gamla Oscars Bocanegra, sem á að vísa úr landi í byrjun júní, segir fullyrðingar Útlendingastofnunar um að hann hafi hlotið efnislega meðferð rangar. Rætt verður við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við verðum í beinni útsendingu frá Alþingi með Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmanni Flokks fólksins, en hún hefur verið í leyfi í um tvo mánuði frá því að hún sagði af sér sem mennta- og barnamálaráðherra. Við heyrum í Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, oddvita Sósíalista í borgarstjórn sem sagði sig í dag frá öllum trúnaðarstörfum innan flokksins. Uppþot varð á aðalfundi flokksins um helgina, þegar hópur sem stillti sig upp til höfuðs Gunnari Smára Egilssyni hlaut kjör til framkvæmdastjórnar flokksins. Sanna segir flokkinn á rangri leið. Við hittum þrjár stelpur sem allar fengu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur við FÁ. Þær eru allar nýbúnar að læra íslensku og stefna á nám við sama háskólann. Hinn ástsæli Aron Pálmarsson hyggst leggja skóna á hilluna eftir handboltatímabilið. Brotthvarfið verður rætt við landsliðsþjálfarann. Í Íslandi í dag heimsækjum við Rikka G en hann og konan hans, sem eiga tólf ára dóttur, hafa staðið í ströngu við að eignast annað barn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 26. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Við verðum í beinni útsendingu frá Alþingi með Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmanni Flokks fólksins, en hún hefur verið í leyfi í um tvo mánuði frá því að hún sagði af sér sem mennta- og barnamálaráðherra. Við heyrum í Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, oddvita Sósíalista í borgarstjórn sem sagði sig í dag frá öllum trúnaðarstörfum innan flokksins. Uppþot varð á aðalfundi flokksins um helgina, þegar hópur sem stillti sig upp til höfuðs Gunnari Smára Egilssyni hlaut kjör til framkvæmdastjórnar flokksins. Sanna segir flokkinn á rangri leið. Við hittum þrjár stelpur sem allar fengu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur við FÁ. Þær eru allar nýbúnar að læra íslensku og stefna á nám við sama háskólann. Hinn ástsæli Aron Pálmarsson hyggst leggja skóna á hilluna eftir handboltatímabilið. Brotthvarfið verður rætt við landsliðsþjálfarann. Í Íslandi í dag heimsækjum við Rikka G en hann og konan hans, sem eiga tólf ára dóttur, hafa staðið í ströngu við að eignast annað barn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 26. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira