Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 21. maí 2025 10:01 Almyrkvi á sólu á Íslandi í mars árið 2015. Vísir/GVA Búast má við því að tugir þúsunda manna muni leggja leið sína sérstaklega til landsins fyrir almyrkvann á næsta ári. Ísland sé nú þegar svo gott sem uppselt og að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip á leið til landsins. Undirbúningur fyrir almyrkva á sólu sem verður þann 12. ágúst á næsta ári er nú þegar hafinn og hafa stærstu sveitarfélögin þar sem almyrkvinn mun ganga yfir skipað stýrihóp til að gera ráðstafanir fyrir stóra deginum. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu Sævar, heldur úti sérstakri vefsíðu fyrir almyrkvann og er öllum stýrihópunum til ráðgjafar. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem stjörnu Sævar.vísir/baldur „Enda eru því miður ekki margir Íslendingar sem hafa orðið vitni að almyrkva á sólu og vita hvers lags fár þetta verður en ég hef séð fjóra og þekki þetta út og inn. Stýrihóparnir eru kannski fyrst og fremst að reyna finna og merkja þau svæði þar sem fólk getur komið saman í stórum hópum. Þá erum við kannski að tala um nokkra tugi upp í kannski þúsund manns á einhverjum stöðum. Það er að mörgu að huga í þeim efnum. Til dæmis aðgengi að bílastæðum, salernum og veitingasölu og slíkt.“ Að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip eru nú þegar bókuð á leiðinni til landsins fyrir almyrkvann. Tugir þúsunda manna munu leggja leið sína til landsins sérstaklega fyrir almyrkvann. „Þetta eru þá skip sem munu koma og leggja í höfn við Ísland. Þannig það verða þúsundir manna um borð í þeim. Er einhver tala sem má búast við fjölda fólks til landsins. Við vitum ekki þá tölu nákvæmlega. Við vitum hins vegar að Ísland er að verða svo gott sem uppselt í gistirýmum fyrir þetta tímabil. Svona tíunda til þrettánda ágúst eða svo.“ Erlendir ferðamenn séu þó ekki sá hópur sem sé líklegastur til vandræða. Um brýnt öryggismál sé að ræða. „Af því eins og ég segi alltaf og þreytist ekki á að segja. Þetta verður svo miklu meira fár en fólk gerir sér grein fyrir. Vandamálið verður ekki endilega útlendingarnir heldur verða Íslendingarnir sjálfir sem mæta kannski seint og síðar meir á svæðið og þá getur skapast kannski pínu örtröð.“ Tunglið Geimurinn Almyrkvi 12. ágúst 2026 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Undirbúningur fyrir almyrkva á sólu sem verður þann 12. ágúst á næsta ári er nú þegar hafinn og hafa stærstu sveitarfélögin þar sem almyrkvinn mun ganga yfir skipað stýrihóp til að gera ráðstafanir fyrir stóra deginum. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu Sævar, heldur úti sérstakri vefsíðu fyrir almyrkvann og er öllum stýrihópunum til ráðgjafar. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem stjörnu Sævar.vísir/baldur „Enda eru því miður ekki margir Íslendingar sem hafa orðið vitni að almyrkva á sólu og vita hvers lags fár þetta verður en ég hef séð fjóra og þekki þetta út og inn. Stýrihóparnir eru kannski fyrst og fremst að reyna finna og merkja þau svæði þar sem fólk getur komið saman í stórum hópum. Þá erum við kannski að tala um nokkra tugi upp í kannski þúsund manns á einhverjum stöðum. Það er að mörgu að huga í þeim efnum. Til dæmis aðgengi að bílastæðum, salernum og veitingasölu og slíkt.“ Að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip eru nú þegar bókuð á leiðinni til landsins fyrir almyrkvann. Tugir þúsunda manna munu leggja leið sína til landsins sérstaklega fyrir almyrkvann. „Þetta eru þá skip sem munu koma og leggja í höfn við Ísland. Þannig það verða þúsundir manna um borð í þeim. Er einhver tala sem má búast við fjölda fólks til landsins. Við vitum ekki þá tölu nákvæmlega. Við vitum hins vegar að Ísland er að verða svo gott sem uppselt í gistirýmum fyrir þetta tímabil. Svona tíunda til þrettánda ágúst eða svo.“ Erlendir ferðamenn séu þó ekki sá hópur sem sé líklegastur til vandræða. Um brýnt öryggismál sé að ræða. „Af því eins og ég segi alltaf og þreytist ekki á að segja. Þetta verður svo miklu meira fár en fólk gerir sér grein fyrir. Vandamálið verður ekki endilega útlendingarnir heldur verða Íslendingarnir sjálfir sem mæta kannski seint og síðar meir á svæðið og þá getur skapast kannski pínu örtröð.“
Tunglið Geimurinn Almyrkvi 12. ágúst 2026 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira