Þessi tíu lög komust í úrslit Bjarki Sigurðsson skrifar 15. maí 2025 17:36 Hin færeyska Sissal kom Danmörku í úrslit í fyrsta sinn síðan árið 2019. Getty/Harold Cunningham Seinna undankvöld Eurovision fór fram í Basel í kvöld. Sextán atriði stigu á svið og kepptust um tíu laus sæti á úrslitakvöldinu á laugardaginn. Veðbankar voru ekki vissir hvaða atriði kæmust áfram og niðurstaðan olli ekki vonbrigðum hjá hinum hlutlausu. Líkt og alþjóð veit komust Væb-strákarnir áfram í úrslitin á þriðjudaginn og verða með á laugardaginn þegar lokakvöldið fer fram. Í kvöld bættust tíu lög við úrslitin. Þetta eru: Austurríki Ísrael Finnland Litáen Malta Lúxemborg Grikkland Danmörk Lettland Armenía Þau sem duttu úr leik voru: Ástralía Tékkland Serbía Írland Georgía Svartfjallaland Fylgst var með gangi mála allt kvöldið í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki, endilega endurhlaðið síðunni.
Líkt og alþjóð veit komust Væb-strákarnir áfram í úrslitin á þriðjudaginn og verða með á laugardaginn þegar lokakvöldið fer fram. Í kvöld bættust tíu lög við úrslitin. Þetta eru: Austurríki Ísrael Finnland Litáen Malta Lúxemborg Grikkland Danmörk Lettland Armenía Þau sem duttu úr leik voru: Ástralía Tékkland Serbía Írland Georgía Svartfjallaland Fylgst var með gangi mála allt kvöldið í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki, endilega endurhlaðið síðunni.
Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Mest lesið Þroskaþjófur á skjánum: Krakkar jafnvel í vandræðum með að tala íslensku Áskorun Skorar á Unu Torfa í tilefni dagsins Lífið Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Lífið Krakkatían: Fjöll, firnindi og tónlist Lífið Eru með 28 husky hunda inn á heimilinu sínu Lífið Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna Lífið Fréttatía vikunnar: Stöð 2, fótbolti og slys Lífið Kvikmyndin O í forvali til Óskarsverðlauna Lífið Munnvatnið skiptir öllu máli Lífið Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skorar á Unu Torfa í tilefni dagsins Krakkatían: Fjöll, firnindi og tónlist Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Kvikmyndin O í forvali til Óskarsverðlauna Eru með 28 husky hunda inn á heimilinu sínu Fréttatía vikunnar: Stöð 2, fótbolti og slys Munnvatnið skiptir öllu máli Kærleiksherferð til heiðurs Bryndísi Klöru og betra samfélagi Heitur Teitur selur Fróun í beinni útsendingu og uppruni FM-hnakkans Svona verður dagskráin á 17. júní í Reykjavík Rúm ungbarna eigi að vera ljót og leiðinleg Hundrað ára afmæli bílsins í uppnámi eftir brunann Króli og Birta eiga von á barni Glæsihöll Haraldar við Elliðavatn Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna Sabrina Carpenter gagnrýnd fyrir að ýta undir hlutgervingu kvenna Bjössi í Mínus er ný rödd Sýnar Hreinar húðvörur sem þú vildir óska að þú hefðir kynnst fyrr Fær ýmist þumalinn eða löngutöng vegna einkanúmersins Gríman og glens í Borgarleikhúsinu Vinsælasta TikTok-stjarna heims handtekin og yfirgefur Bandaríkin Ævintýralega flóknar útskýringar á framtaksleysi og leti Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Skvísaðu þig upp fyrir íslenska sumarið Villi á Benzanum slapp með skrekkinn Átta ára meðgöngu loksins að ljúka Forsetabörnin loksins komin heim Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Stjörnulífið: Sjóðheit og löng helgi Sjá meira