Innlent

Lögreglustjórafélagið fjallar um starfs­lok Úlfars

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Bylgjan hádegi

Í hádegisfréttum verður rætt við formann Lögreglustjórafélags Íslands sem segir að starfslok lögreglustjórans á Suðurnesjum hafi borið brátt að og komið á óvart.

Þá fjöllum um útboð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka sem þykir hafa gengið vel. Ekki hefur þó verið tekin ákvörðun um að fjölga hlutum til sölu.

Einnig fjöllum við um blíðuna sem umlykur landið. Við heyrum í forsvarmanni tjaldsvæðis fyrir austan sem segir að þar sé veðrið eins og um hásumar.

Í íþróttapakkanum verður svo fjallað um úrslitin í körfuboltanum og risamót í golfi sem er að hefjast.

Klippa: Hádegisfréttir 15. maí 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×