Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2025 13:47 Yann Sommer hefur reynst Inter mikill happafengur. getty/Andrea Staccioli Ein af hetjum Inter gegn Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær var Yann Sommer. Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum mærðu svissneska markvörðinn eftir leikinn. Þrátt fyrir að fá á sig þrjú mörk átti Sommer frábæran leik á San Siro í gær. Inter jafnaði í 3-3 í uppbótartíma og tryggði sér svo sigur í framlengingu. „Sommer var góður í þessum leik. Þetta var frábær varsla. Hann veðjar á að hann muni setja hann í fjær sem var eini staðurinn sem hann gat skotið,“ sagði Ólafur Kristjánsson og vísaði til vörslu Sommers frá Lamine Yamal þegar tæpur stundarfjórðungur var eftir. Sommer varði svo aftur stórkostlega frá Yamal í framlengingunni. Sommer telur 183 sentímetra og er því frekar lágvaxinn af markverði að vera. „Hann er svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta. Hann svindlar ekki en svindlar samt smá. Hann sér að hann er að fara að setja hann í fjær og þá getur hann brugðist fyrr við og er kominn á stað í hornið,“ sagði Aron Jóhannsson. Klippa: Meistaradeildarmörkin - umræða um Yann Sommer Sommer, sem er 36 ára, kom til Inter frá Bayern München fyrir tveimur árum. Hann fyllti skarð Andrés Onana hjá Inter þegar Kamerúninn var seldur til Manchester United. Sommer varð ítalskur meistari með Inter á síðasta tímabili. Innslagið úr Meistaradeildarmörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Einvígi Inter og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2009-10 var með þeim eftirminnilegri í seinni tíð. Einvígi sömu liða í undanúrslitunum á þessu tímabili tók því þó fram. Það hafði einfaldlega allt það besta sem fótboltinn hefur upp á að bjóða. Meðal aðalleikara í þessum magnaða gleðileik voru tveir leikmenn á ólíkum enda ferilsins. 7. maí 2025 12:01 Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Einvígi Inter og Barcelona verður lengi í minnum haft en að lokum var það Inter sem eftir framlengingu tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr einvíginu má sjá á Vísi. 7. maí 2025 08:33 „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. 6. maí 2025 22:15 Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Internazionale frá Ítalíu er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-3 sigur á Barcelona í ótrúlegum seinni undanúrslitaleik liðanna í Mílanó í kvöld. Inter menn unnu einvígið 7-6 samanlagt. 6. maí 2025 21:38 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Þrátt fyrir að fá á sig þrjú mörk átti Sommer frábæran leik á San Siro í gær. Inter jafnaði í 3-3 í uppbótartíma og tryggði sér svo sigur í framlengingu. „Sommer var góður í þessum leik. Þetta var frábær varsla. Hann veðjar á að hann muni setja hann í fjær sem var eini staðurinn sem hann gat skotið,“ sagði Ólafur Kristjánsson og vísaði til vörslu Sommers frá Lamine Yamal þegar tæpur stundarfjórðungur var eftir. Sommer varði svo aftur stórkostlega frá Yamal í framlengingunni. Sommer telur 183 sentímetra og er því frekar lágvaxinn af markverði að vera. „Hann er svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta. Hann svindlar ekki en svindlar samt smá. Hann sér að hann er að fara að setja hann í fjær og þá getur hann brugðist fyrr við og er kominn á stað í hornið,“ sagði Aron Jóhannsson. Klippa: Meistaradeildarmörkin - umræða um Yann Sommer Sommer, sem er 36 ára, kom til Inter frá Bayern München fyrir tveimur árum. Hann fyllti skarð Andrés Onana hjá Inter þegar Kamerúninn var seldur til Manchester United. Sommer varð ítalskur meistari með Inter á síðasta tímabili. Innslagið úr Meistaradeildarmörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Einvígi Inter og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2009-10 var með þeim eftirminnilegri í seinni tíð. Einvígi sömu liða í undanúrslitunum á þessu tímabili tók því þó fram. Það hafði einfaldlega allt það besta sem fótboltinn hefur upp á að bjóða. Meðal aðalleikara í þessum magnaða gleðileik voru tveir leikmenn á ólíkum enda ferilsins. 7. maí 2025 12:01 Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Einvígi Inter og Barcelona verður lengi í minnum haft en að lokum var það Inter sem eftir framlengingu tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr einvíginu má sjá á Vísi. 7. maí 2025 08:33 „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. 6. maí 2025 22:15 Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Internazionale frá Ítalíu er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-3 sigur á Barcelona í ótrúlegum seinni undanúrslitaleik liðanna í Mílanó í kvöld. Inter menn unnu einvígið 7-6 samanlagt. 6. maí 2025 21:38 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Einvígi Inter og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2009-10 var með þeim eftirminnilegri í seinni tíð. Einvígi sömu liða í undanúrslitunum á þessu tímabili tók því þó fram. Það hafði einfaldlega allt það besta sem fótboltinn hefur upp á að bjóða. Meðal aðalleikara í þessum magnaða gleðileik voru tveir leikmenn á ólíkum enda ferilsins. 7. maí 2025 12:01
Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Einvígi Inter og Barcelona verður lengi í minnum haft en að lokum var það Inter sem eftir framlengingu tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr einvíginu má sjá á Vísi. 7. maí 2025 08:33
„Fótboltinn var grimmur við okkur“ Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. 6. maí 2025 22:15
Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Internazionale frá Ítalíu er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-3 sigur á Barcelona í ótrúlegum seinni undanúrslitaleik liðanna í Mílanó í kvöld. Inter menn unnu einvígið 7-6 samanlagt. 6. maí 2025 21:38