Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2025 08:30 Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu í Reykjavík og fer fram milli klukkan 9 og 16. Getty Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst stendur fyrir ráðstefnu um málefni Norðurslóða milli klukkan 9 g 16 í dag. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að aukinn áhugi Bandaríkjanna á landsvæðum Norðurslóða eins og Kanada og Grænlandi hafi breytt heimsmyndinni umtalsvert á skömmum tíma, ekki síst hér á Norðurslóðum. „Sú breytta sýn á stöðu svæðisins í alþjóðasamfélaginu krefst endurmats á stefnumótun Norðurslóðasamfélaga í öryggis- og varnarmálum. Kemur þar margt til álita sem lýtur að lífsháttum, almannaheill, umhverfisþáttum og fleiru. Hvernig bregðast Norðurslóðaríkin við í þessum aðstæðum? Hver er staða okkar í þessari breyttu heimsmynd? Hvaða skref er farsælast fyrir okkur að stíga? Hvernig getur vísinda- og háskólasamfélagið á Norðurslóðum komið að gagni? Meðal annars verður rætt um netógnir og umhverfishættur, öryggisskipulagningu og ákvarðanatöku, viðbúnað og hugsanlega aukna hernaðarviðveru. Fyrirlesarar koma úr ýmsum áttum og fjalla um málefnið frá ýmsum hliðum. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinu streymi í spilaranum að neðan. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri. Fyrirlestur: Borgaralegir öryggishagsmunir Auðunn Kristinsson, framkvæmdastjóri stefnumörkunar, áætlana og þróunar aðgerða hjá Landhelgisgæslunni. Fyrirlestur: Áherslur og verkefni Landhelgisgæslunnar á sviði öryggis- og varnarmála. Dr. Bjarni Már Magnússon, prófessor og deildarforseti lagadeildar við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Varnartengd verkefni Landhelgisgæslunnar og aðgreiningarskylda alþjóðlegs mannúðarréttar. Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor og stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Norðurslóðir í nýjum veruleika: Ógn úr austri, óvissa í vestri og innri klofningur Dr. Gregory Falco, dósent við Cornell University og stundakennari við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Iceland and the Arctic in a new perspective. Threats and security, challenges. Dr. Magnús Árni Skjöld, dósent og stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Hlutverk Íslands í vörnum Evrópu / Iceland’s Strategic Role within European and Transatlantic Frameworks Nathan Stackhouse, MA Norðurslóðasérfræðingur og yfirmaður öryggismála hjá Bandaríska flughernum. Fyrirlestur: Iceland and the Art of the Deal Dr. Rachael Lorna Johnstone, prófessor við Lagadeild HA og þátttakandi í Arctic Initiative. Fyrirlestur: Vísindasamfélagið og Norðurslóðir Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, stýrir pallborði I - Hlutverk og möguleikar vísindasamfélags og þekkingarsköpunar í harðnandi heimsmynd. Bogi Ágústsson, fyrrverandi fréttastjóri, stýrir pallborði II - Pólitískt umhverfi, öryggis- og varnarmál Norðurslóða. Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og deildarforseti Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst er ráðstefnustjóri. Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Norðurslóðir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Í tilkynningu segir að aukinn áhugi Bandaríkjanna á landsvæðum Norðurslóða eins og Kanada og Grænlandi hafi breytt heimsmyndinni umtalsvert á skömmum tíma, ekki síst hér á Norðurslóðum. „Sú breytta sýn á stöðu svæðisins í alþjóðasamfélaginu krefst endurmats á stefnumótun Norðurslóðasamfélaga í öryggis- og varnarmálum. Kemur þar margt til álita sem lýtur að lífsháttum, almannaheill, umhverfisþáttum og fleiru. Hvernig bregðast Norðurslóðaríkin við í þessum aðstæðum? Hver er staða okkar í þessari breyttu heimsmynd? Hvaða skref er farsælast fyrir okkur að stíga? Hvernig getur vísinda- og háskólasamfélagið á Norðurslóðum komið að gagni? Meðal annars verður rætt um netógnir og umhverfishættur, öryggisskipulagningu og ákvarðanatöku, viðbúnað og hugsanlega aukna hernaðarviðveru. Fyrirlesarar koma úr ýmsum áttum og fjalla um málefnið frá ýmsum hliðum. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinu streymi í spilaranum að neðan. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri. Fyrirlestur: Borgaralegir öryggishagsmunir Auðunn Kristinsson, framkvæmdastjóri stefnumörkunar, áætlana og þróunar aðgerða hjá Landhelgisgæslunni. Fyrirlestur: Áherslur og verkefni Landhelgisgæslunnar á sviði öryggis- og varnarmála. Dr. Bjarni Már Magnússon, prófessor og deildarforseti lagadeildar við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Varnartengd verkefni Landhelgisgæslunnar og aðgreiningarskylda alþjóðlegs mannúðarréttar. Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor og stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Norðurslóðir í nýjum veruleika: Ógn úr austri, óvissa í vestri og innri klofningur Dr. Gregory Falco, dósent við Cornell University og stundakennari við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Iceland and the Arctic in a new perspective. Threats and security, challenges. Dr. Magnús Árni Skjöld, dósent og stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Hlutverk Íslands í vörnum Evrópu / Iceland’s Strategic Role within European and Transatlantic Frameworks Nathan Stackhouse, MA Norðurslóðasérfræðingur og yfirmaður öryggismála hjá Bandaríska flughernum. Fyrirlestur: Iceland and the Art of the Deal Dr. Rachael Lorna Johnstone, prófessor við Lagadeild HA og þátttakandi í Arctic Initiative. Fyrirlestur: Vísindasamfélagið og Norðurslóðir Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, stýrir pallborði I - Hlutverk og möguleikar vísindasamfélags og þekkingarsköpunar í harðnandi heimsmynd. Bogi Ágústsson, fyrrverandi fréttastjóri, stýrir pallborði II - Pólitískt umhverfi, öryggis- og varnarmál Norðurslóða. Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og deildarforseti Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst er ráðstefnustjóri.
Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Norðurslóðir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira