Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. maí 2025 19:51 Jóhanna Bárðardóttir, rafveituvirki, rafvikri og trúnaðarmaður RSÍ. Rafiðnaðarsamband Íslands „Ég var tæplega þrítug þegar ég ákvað að láta ekki staðalímyndir, fordóma og mótlæti hafa áhrif á það hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór. Ég skráði mig í nám á rafvirkjabraut í FB og í dag get ég sagt með stolti að ég er ein af ríflega hundrað konum sem hafa lokið sveinsprófi í rafvirkjun á Íslandi,“ segir Jóhanna Bárðardóttir, formaður Félags fagkvenna. Hún var meðal þeirra sem hélt ræðu á Verkalýðsdaginn í Reykjavík. Jóhanna lýsir því hvernig konur í karllægum greinum þurfi að sanna sig mun oftar en karlarnir til að öðlast virðingu innan greinarinnar. „Verkefnin sem okkur eru falin eru oft minna krefjandi, ekki vegna þess að getan sé minni, heldur vegna þess að okkur er síður treyst.“ Konurnar sem ákveði að mennta sig í karllægu greininum þurfi þær að gera það af áræðni og staðfestu. Þær þurfi einnig að þola óviðeigandi athugasemdir, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi. „Þetta þekki ég sjálf. Þetta þekkjum við allt of margar. Þetta er ómenning sem á ekki að viðgangast,“ segir Jóhanna. Karlarnir séu ekki vandamálið heldur starfsandinn sem gefur sumum vettvang til að koma illa fram án afleiðinga. „Það eru hrútarnir og dónarnir sem skemma fyrir hinum, og því þurfa hinir, sem eru í meirihluta, að stíga fram og standa með jafnrétti í verki,“ segir Jóhanna. Það eigi ekki að vera einungis verkefni kvenna að leiða verkalýðshreyfinguna heldur þurfi öll að taka ábyrgð. „Baráttan heldur og áfram og hún þarf á okkur að halda.“ Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Kynbundið ofbeldi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Jóhanna lýsir því hvernig konur í karllægum greinum þurfi að sanna sig mun oftar en karlarnir til að öðlast virðingu innan greinarinnar. „Verkefnin sem okkur eru falin eru oft minna krefjandi, ekki vegna þess að getan sé minni, heldur vegna þess að okkur er síður treyst.“ Konurnar sem ákveði að mennta sig í karllægu greininum þurfi þær að gera það af áræðni og staðfestu. Þær þurfi einnig að þola óviðeigandi athugasemdir, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi. „Þetta þekki ég sjálf. Þetta þekkjum við allt of margar. Þetta er ómenning sem á ekki að viðgangast,“ segir Jóhanna. Karlarnir séu ekki vandamálið heldur starfsandinn sem gefur sumum vettvang til að koma illa fram án afleiðinga. „Það eru hrútarnir og dónarnir sem skemma fyrir hinum, og því þurfa hinir, sem eru í meirihluta, að stíga fram og standa með jafnrétti í verki,“ segir Jóhanna. Það eigi ekki að vera einungis verkefni kvenna að leiða verkalýðshreyfinguna heldur þurfi öll að taka ábyrgð. „Baráttan heldur og áfram og hún þarf á okkur að halda.“
Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Kynbundið ofbeldi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira