Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. maí 2025 19:51 Jóhanna Bárðardóttir, rafveituvirki, rafvikri og trúnaðarmaður RSÍ. Rafiðnaðarsamband Íslands „Ég var tæplega þrítug þegar ég ákvað að láta ekki staðalímyndir, fordóma og mótlæti hafa áhrif á það hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór. Ég skráði mig í nám á rafvirkjabraut í FB og í dag get ég sagt með stolti að ég er ein af ríflega hundrað konum sem hafa lokið sveinsprófi í rafvirkjun á Íslandi,“ segir Jóhanna Bárðardóttir, formaður Félags fagkvenna. Hún var meðal þeirra sem hélt ræðu á Verkalýðsdaginn í Reykjavík. Jóhanna lýsir því hvernig konur í karllægum greinum þurfi að sanna sig mun oftar en karlarnir til að öðlast virðingu innan greinarinnar. „Verkefnin sem okkur eru falin eru oft minna krefjandi, ekki vegna þess að getan sé minni, heldur vegna þess að okkur er síður treyst.“ Konurnar sem ákveði að mennta sig í karllægu greininum þurfi þær að gera það af áræðni og staðfestu. Þær þurfi einnig að þola óviðeigandi athugasemdir, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi. „Þetta þekki ég sjálf. Þetta þekkjum við allt of margar. Þetta er ómenning sem á ekki að viðgangast,“ segir Jóhanna. Karlarnir séu ekki vandamálið heldur starfsandinn sem gefur sumum vettvang til að koma illa fram án afleiðinga. „Það eru hrútarnir og dónarnir sem skemma fyrir hinum, og því þurfa hinir, sem eru í meirihluta, að stíga fram og standa með jafnrétti í verki,“ segir Jóhanna. Það eigi ekki að vera einungis verkefni kvenna að leiða verkalýðshreyfinguna heldur þurfi öll að taka ábyrgð. „Baráttan heldur og áfram og hún þarf á okkur að halda.“ Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Kynbundið ofbeldi Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Jóhanna lýsir því hvernig konur í karllægum greinum þurfi að sanna sig mun oftar en karlarnir til að öðlast virðingu innan greinarinnar. „Verkefnin sem okkur eru falin eru oft minna krefjandi, ekki vegna þess að getan sé minni, heldur vegna þess að okkur er síður treyst.“ Konurnar sem ákveði að mennta sig í karllægu greininum þurfi þær að gera það af áræðni og staðfestu. Þær þurfi einnig að þola óviðeigandi athugasemdir, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi. „Þetta þekki ég sjálf. Þetta þekkjum við allt of margar. Þetta er ómenning sem á ekki að viðgangast,“ segir Jóhanna. Karlarnir séu ekki vandamálið heldur starfsandinn sem gefur sumum vettvang til að koma illa fram án afleiðinga. „Það eru hrútarnir og dónarnir sem skemma fyrir hinum, og því þurfa hinir, sem eru í meirihluta, að stíga fram og standa með jafnrétti í verki,“ segir Jóhanna. Það eigi ekki að vera einungis verkefni kvenna að leiða verkalýðshreyfinguna heldur þurfi öll að taka ábyrgð. „Baráttan heldur og áfram og hún þarf á okkur að halda.“
Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Kynbundið ofbeldi Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent