Helena Rós Sturludóttir, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra, staðfesti það í samtali við fréttastofu.
Lögreglan óskaði um fimmleytið eftir aðstoð sérsveitarinnar sem fór í kjölfarið af stað suður.
Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um verkefnið að svo stöddu. Lögreglan á Suðurlandi gat heldur ekki veitt neinar upplýsingar um stöðu verkefnisins á þessu stigi málsins.