„Með allra besta móti miðað við árstíma“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. apríl 2025 19:38 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir horfur harla góðar fyrir páskana. Vísir Ein stærsta ferðahelgi ársins er framundan og margir á faraldsfæti bæði innanlands og erlendis. Veðurfræðingur segir veðurhorfur fyrir páskana harla góðar. Margir verða á faraldsfæti í páskafríinu bæði hér innanlands sem og erlendis. Mikil örtröð myndaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun og biðtími í öryggisleit mun lengri en vanalega. Veðrið spilar oft á tíðum stóran þátt þegar fólk skipuleggur ferðalög sín og Elín Margrét Böðvarsdóttir ræddi við Harald Ólafsson veðurfræðing í Kvöldfréttum og forvitnaðist hvernig veðurhorfur væru næstu daga. „Þær eru nú bara harla góðar. Vindurinn verður á milli norðurs og austurs alla helgina og það er strekkingur í þessu til að byrja með en svo hægist hann. Það verður hæglætisveður yfir helgina,“ sagði Haraldur. Loka þurfti hringveginum á Norðausturlandi í dag, allt frá Mývatni til Egilsstaða. Bílar sátu fastir vegna ófærðar eftir ofankomu síðustu daga. „Það verða einhver él í þessu svona til að byrja með fyrir norðan og á Norðausturlandi en svo styttir upp. Það verður meira og minna úrkomulaust í öllum landshlutum og líklega frekar sólríkt nokkuð víða, ekki síst á Suður- og Vesturlandi. Þar verður líka hlýjast, það verður 6-8 stiga hiti að deginum en eitthvað svalara fyrir norðan. En frost um allt land á nóttunni,“ bætti Haraldur og sagði að færðin myndi fara batnandi. „Hún er ekkert sérstaklega góð akkúrat núna á Norðausturlandi en fer batnandi. Það er viðbúið að það verði einhverjir hálkublettir á Norður- og Norðausturlandi en líklega ekki hér Suðvestanlands. Hann sagði ekki hægt að biðja um mikið betra veður á þessum tíma ársins. „Ég held bara ekki. Þessi spá er bara með allra besta móti miðað við árstíma.“ Alla fréttina úr Kvöldfréttum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Veður Færð á vegum Páskar Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Sjá meira
Margir verða á faraldsfæti í páskafríinu bæði hér innanlands sem og erlendis. Mikil örtröð myndaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun og biðtími í öryggisleit mun lengri en vanalega. Veðrið spilar oft á tíðum stóran þátt þegar fólk skipuleggur ferðalög sín og Elín Margrét Böðvarsdóttir ræddi við Harald Ólafsson veðurfræðing í Kvöldfréttum og forvitnaðist hvernig veðurhorfur væru næstu daga. „Þær eru nú bara harla góðar. Vindurinn verður á milli norðurs og austurs alla helgina og það er strekkingur í þessu til að byrja með en svo hægist hann. Það verður hæglætisveður yfir helgina,“ sagði Haraldur. Loka þurfti hringveginum á Norðausturlandi í dag, allt frá Mývatni til Egilsstaða. Bílar sátu fastir vegna ófærðar eftir ofankomu síðustu daga. „Það verða einhver él í þessu svona til að byrja með fyrir norðan og á Norðausturlandi en svo styttir upp. Það verður meira og minna úrkomulaust í öllum landshlutum og líklega frekar sólríkt nokkuð víða, ekki síst á Suður- og Vesturlandi. Þar verður líka hlýjast, það verður 6-8 stiga hiti að deginum en eitthvað svalara fyrir norðan. En frost um allt land á nóttunni,“ bætti Haraldur og sagði að færðin myndi fara batnandi. „Hún er ekkert sérstaklega góð akkúrat núna á Norðausturlandi en fer batnandi. Það er viðbúið að það verði einhverjir hálkublettir á Norður- og Norðausturlandi en líklega ekki hér Suðvestanlands. Hann sagði ekki hægt að biðja um mikið betra veður á þessum tíma ársins. „Ég held bara ekki. Þessi spá er bara með allra besta móti miðað við árstíma.“ Alla fréttina úr Kvöldfréttum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Veður Færð á vegum Páskar Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Sjá meira