Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2025 11:33 Haraldur Örn fer yfir fjallamennskuna í Íslandi í dag. Haraldur Örn Ólafsson, Everestfari, pólfari og heimsmethafi opnaði nýlega klifurbraut í Esjunni með Fjallafélaginu. Rætt var við Harald í Íslandi í dag í vikunni en lofthræddur fréttamaður fékk þann heiður að prófa leiðina með misgóðum árangri. Litlu mátti muna að Haraldur hefði sagt skilið við ástríðuna þegar hann var rétt að byrja þegar að góður vinur hans lést í snjóflóði. Kaflaskil urðu í lífi Haralds fyrir fimm árum þegar hann sagði skilið við lögmennsku og fjármálageirann. „Það sem situr kannski mest í manni er þegar ég og vinir mínir misstum einn félaga okkar í snjóflóði í Skarðatindi, en hann hét Þorsteinn. Það var mikið högg og ég var bara sextán ára og taldi sig vera orðinn rosalega kláran og kunna allt. Eftir á að hyggja voru mjög mörg mistök gerð og maður lærði mikið af því,“ segir Haraldur og heldur áfram. „Þetta var þannig áfall að ég ætlaði í rauninni að hætta í fjallamennsku en svo á endanum héldum við allir áfram. Við hinir vorum heppnir að sleppa. Þetta var mikið áfall.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Haraldur fer um víðan völl. Ísland í dag Snjóflóð á Íslandi Esjan Reykjavík Ferðaþjónusta Fjallamennska Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Rætt var við Harald í Íslandi í dag í vikunni en lofthræddur fréttamaður fékk þann heiður að prófa leiðina með misgóðum árangri. Litlu mátti muna að Haraldur hefði sagt skilið við ástríðuna þegar hann var rétt að byrja þegar að góður vinur hans lést í snjóflóði. Kaflaskil urðu í lífi Haralds fyrir fimm árum þegar hann sagði skilið við lögmennsku og fjármálageirann. „Það sem situr kannski mest í manni er þegar ég og vinir mínir misstum einn félaga okkar í snjóflóði í Skarðatindi, en hann hét Þorsteinn. Það var mikið högg og ég var bara sextán ára og taldi sig vera orðinn rosalega kláran og kunna allt. Eftir á að hyggja voru mjög mörg mistök gerð og maður lærði mikið af því,“ segir Haraldur og heldur áfram. „Þetta var þannig áfall að ég ætlaði í rauninni að hætta í fjallamennsku en svo á endanum héldum við allir áfram. Við hinir vorum heppnir að sleppa. Þetta var mikið áfall.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Haraldur fer um víðan völl.
Ísland í dag Snjóflóð á Íslandi Esjan Reykjavík Ferðaþjónusta Fjallamennska Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira