Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Jón Þór Stefánsson skrifar 8. apríl 2025 17:57 Katrín gengdi tveimur ráðherraembættum frá 2009 til 2013. Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, æltar að sækjast eftir embætti formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins um helgina. Frá þessu greinir hún í færslu á Facebook. „Elsku vinir, nú er orðið ansi langt síðan ég tilkynnti síðast um framboð í embætti innan stjórnmálahreyfingar. Hef þó ætíð stutt gott fólk og notið þess að vera í bakvarðasveit, síðast sem kosningastjóri Samfylkingarinnar í þingkosningunum í haust. Ég hef nú ákveðið að gefa kost á mér sem formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer um helgina,“ segir í færslu Katrínar. „Ég er afar stolt af árangri míns fólks í síðustu þingkosningum og enn stoltari af verkglöðum fulltrúum okkar í ríkisstjórn og á þingi. Því er verk að vinna við að styrkja flokksstofnanir okkar enn frekar og efla grasrótarstarf á sama tíma og við styðjum við okkar fólk sem nú sinnir vandasömum verkum í ríkisstjórn og í sveitarstjórnum um land allt. Ég ætla ekki að lofa því að ég muni flytja fjöll, hljóti ég kosningu, en ég lofa því að ég muni gera mitt allra besta.“ Katrín var þingmaður Samfylkingarinnar frá 2003 til 2016. Hún gegndi embætti iðnaðarráðherra frá 2009 til 2012 og svo embætti efnahagsráðherra frá 2012 til 2013. Síðan var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu frá 2016 til 2022. Í byrjun árs var greint frá því að Katrín væri gengin til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli. Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Frá þessu greinir hún í færslu á Facebook. „Elsku vinir, nú er orðið ansi langt síðan ég tilkynnti síðast um framboð í embætti innan stjórnmálahreyfingar. Hef þó ætíð stutt gott fólk og notið þess að vera í bakvarðasveit, síðast sem kosningastjóri Samfylkingarinnar í þingkosningunum í haust. Ég hef nú ákveðið að gefa kost á mér sem formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer um helgina,“ segir í færslu Katrínar. „Ég er afar stolt af árangri míns fólks í síðustu þingkosningum og enn stoltari af verkglöðum fulltrúum okkar í ríkisstjórn og á þingi. Því er verk að vinna við að styrkja flokksstofnanir okkar enn frekar og efla grasrótarstarf á sama tíma og við styðjum við okkar fólk sem nú sinnir vandasömum verkum í ríkisstjórn og í sveitarstjórnum um land allt. Ég ætla ekki að lofa því að ég muni flytja fjöll, hljóti ég kosningu, en ég lofa því að ég muni gera mitt allra besta.“ Katrín var þingmaður Samfylkingarinnar frá 2003 til 2016. Hún gegndi embætti iðnaðarráðherra frá 2009 til 2012 og svo embætti efnahagsráðherra frá 2012 til 2013. Síðan var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu frá 2016 til 2022. Í byrjun árs var greint frá því að Katrín væri gengin til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli.
Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira