Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 22:32 Maðurinn gekk upp að 14 ára stúlku í verslun 10-11 og greip um kynfærasvæði hennar. Vísir/Vilhelm Karlmaður var sakfelldur í Landsrétti í dag fyrir að hafa áreitt stúlku í verslun 10-11 í miðbænum og fyrir að bera kynfæri sín í tvígang, annars vegar á Háskólatorgi og hins vegar í Mini market. Maðurinn var dæmdur til tólf mánaða fangelsis og til að greiða börnunum miskabætur. Maðurinn er 34 ára gamall og á að baki dóma fyrir svipuð brot samkvæmt dómi. Í dómi Landsréttar kemur fram að maðurinn hafi áreitt eitt barnið í janúar 2021 með því að segja henni að hún væri falleg, tekið í og kysst hönd hennar, kysst hana á munninn auk þess sem hann snerti og nuddaði kynfærasvæði stúlkunnar. Þá spurði hann hana einnig hvort þau ættu „að gera „þetta“ á eftir“ en stúlkan var á þeim tíma aðeins 13 ára gömul. Ekki kemur annað fram en að atvikið hafi átt sér stað í anddyri. Þá kemur einnig fram að maðurinn áreitti annað barn í verslun 10-11 í Austurstræti í Reykjavík. Þar greip hann um kynfærasvæði stúlkunnar sem var 14 ára á þeim tíma. Fram kemur í dómi að fyrir liggi myndbandsupptaka þar sem megi sjá manninn litast um í versluninni og þegar aðrir viðskiptavinir hafi verið farnir framhjá hafi hann gengið hröðum skrefum að stúlkunni, beygt sig niður og sett höndina á kynfærasvæði hennar. Stúlkan hljóp frá honum og var mjög brugðið. Hún leitaði strax til starfsmanns verslunarinnar sem kallaði á lögregluna. Hvað varðar þau atvik þar sem maðurinn beraði átti fyrra atvikið sér stað í mars árið 2023 innan Háskólatorgs. Maðurinn gekk þá að glugga og bæði beraði og handlék kynfæri sín. Í október sama ár gekk maðurinn upp að viðskiptavini í versluninni Mini Market, spurði hvað klukkan væri og beraði svo kynfæri sín í beinu framhaldi. Kynbundið ofbeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira
Í dómi Landsréttar kemur fram að maðurinn hafi áreitt eitt barnið í janúar 2021 með því að segja henni að hún væri falleg, tekið í og kysst hönd hennar, kysst hana á munninn auk þess sem hann snerti og nuddaði kynfærasvæði stúlkunnar. Þá spurði hann hana einnig hvort þau ættu „að gera „þetta“ á eftir“ en stúlkan var á þeim tíma aðeins 13 ára gömul. Ekki kemur annað fram en að atvikið hafi átt sér stað í anddyri. Þá kemur einnig fram að maðurinn áreitti annað barn í verslun 10-11 í Austurstræti í Reykjavík. Þar greip hann um kynfærasvæði stúlkunnar sem var 14 ára á þeim tíma. Fram kemur í dómi að fyrir liggi myndbandsupptaka þar sem megi sjá manninn litast um í versluninni og þegar aðrir viðskiptavinir hafi verið farnir framhjá hafi hann gengið hröðum skrefum að stúlkunni, beygt sig niður og sett höndina á kynfærasvæði hennar. Stúlkan hljóp frá honum og var mjög brugðið. Hún leitaði strax til starfsmanns verslunarinnar sem kallaði á lögregluna. Hvað varðar þau atvik þar sem maðurinn beraði átti fyrra atvikið sér stað í mars árið 2023 innan Háskólatorgs. Maðurinn gekk þá að glugga og bæði beraði og handlék kynfæri sín. Í október sama ár gekk maðurinn upp að viðskiptavini í versluninni Mini Market, spurði hvað klukkan væri og beraði svo kynfæri sín í beinu framhaldi.
Kynbundið ofbeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira