Hinir handteknu alveg ótengdir Bjarki Sigurðsson skrifar 2. apríl 2025 18:56 Bylgja Hrönn Baldursdóttir er yfirlögregluþjónn í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Bjarni Tveir voru handteknir hér á landi í síðasta mánuði í alþjóðlegri lögregluaðgerð vegna vefsíðu þar sem finna mátti barnaníðsefni. Mennirnir eru grunaðir um að hafa deilt barnaníðsefni í gegnum síðuna. Á fjórða tug ríkja tóku þátt í aðgerðinni. Á áttunda tug voru handteknir í aðgerðinni, sem ber heitið Operation Stream, allir grunaðir um að hafa deilt efni á vefsíðunni Kidflix. Á þremur árum höfðu tæplega tvær milljónir nýrra notenda skráð sig þar inn og deilt rúmlega 91 þúsund myndskeiðum með öðrum notendum. Um er að ræða umfangsmestu aðgerð sögu Europol í baráttunni gegn barnaníði á netinu. Rannsóknin hófst árið 2022 og búið er að bera kennsl á fjórtán hundruð notendur og bjarga 39 börnum úr hættulegum aðstæðum. Meirihluti þeirra sem búið er að bera kennsl á, hefur áður gerst sekur um að brjóta gegn börnum. Á síðunni gátu notendur keypt aðgang að efninu með rafmyntum, eða með því að hlaða sjálfir upp efni. Tveir hinna handteknu eru búsettir hér á landi að sögn Bylgju Hrannar Baldursdóttur, yfirlögregluþjóns í kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Í raun og veru eru skipulagðir aðgerðardagar. Núna 10. mars fórum við í aðgerðir þar sem farið var í handtökur á tveimur einstaklingum, sem eru alveg ótengdir, teknar skýrslur af þeim og farið í húsleitir,“ segir Bylgja. Útilokar ekki frekari aðgerðir Bylgja segir aðgerðina hafa gengið vel en rannsókninni er hvergi nærri lokið. „Þó svo að aðgerðin hafi farið af stað þarna 10. mars er ekki þar með sagt að búið sé að fara í allt. Við eigum eftir að sjá betur fram á veginn með það þegar líður á,“ segir Bylgja. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Á áttunda tug voru handteknir í aðgerðinni, sem ber heitið Operation Stream, allir grunaðir um að hafa deilt efni á vefsíðunni Kidflix. Á þremur árum höfðu tæplega tvær milljónir nýrra notenda skráð sig þar inn og deilt rúmlega 91 þúsund myndskeiðum með öðrum notendum. Um er að ræða umfangsmestu aðgerð sögu Europol í baráttunni gegn barnaníði á netinu. Rannsóknin hófst árið 2022 og búið er að bera kennsl á fjórtán hundruð notendur og bjarga 39 börnum úr hættulegum aðstæðum. Meirihluti þeirra sem búið er að bera kennsl á, hefur áður gerst sekur um að brjóta gegn börnum. Á síðunni gátu notendur keypt aðgang að efninu með rafmyntum, eða með því að hlaða sjálfir upp efni. Tveir hinna handteknu eru búsettir hér á landi að sögn Bylgju Hrannar Baldursdóttur, yfirlögregluþjóns í kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Í raun og veru eru skipulagðir aðgerðardagar. Núna 10. mars fórum við í aðgerðir þar sem farið var í handtökur á tveimur einstaklingum, sem eru alveg ótengdir, teknar skýrslur af þeim og farið í húsleitir,“ segir Bylgja. Útilokar ekki frekari aðgerðir Bylgja segir aðgerðina hafa gengið vel en rannsókninni er hvergi nærri lokið. „Þó svo að aðgerðin hafi farið af stað þarna 10. mars er ekki þar með sagt að búið sé að fara í allt. Við eigum eftir að sjá betur fram á veginn með það þegar líður á,“ segir Bylgja.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira