Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2025 10:22 Sólveig Anna segir nýjustu vendingar í kjaramálum verkalýðsleiðtoga með miklum ólíkindum, en þar fari fólk með sjóði félagsfólk eins og þeir séu í einkaeigu. Þórarinn Eyfjörð er sá nýjasti sem ætlar að ríða feitum hesti frá sínum starfslokum. vísir/vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar telur starfslokakjör Þórarins Eyfjörð hjá Sameyki blöskranleg. „Þetta er enn eitt dæmi um þá sjálftöku sem því miður fær að viðgangast í íslensku samfélagi,“ segir Sólveig Anna í samtali við Vísi. Í gær greindi Vísir frá því sem hlýtur að mega heita býsna feitur starfslokasamningur við Þórarin Eyfjörð sem snýst í stórum dráttum um að hann verði á launum næstu tvö og hálft ár. Þetta er rúmum sex mánuðum eftir endurkjör Þórarins í embætti formanns. Heildarupphæðin eru tæplega sjötíu milljónir og þær mun Sameyki greiða. Hvernig gerist svona? Sólveig Anna skilur ekki til að mynda hvernig stjórn Sameykis lætur hvarfla að sér að samþykkja annað eins og og þetta. „Það er ótrúlegt að sjá fólk sem hefur verið treyst fyrir svo mikilvægu hlutverki eins og því að leiða stéttarfélag fara með sjóði félagsfólk eins og það séu þeirra einkaeign,“ segir Sólveig Anna. Fram hefur komið að formaður Eflingar á rétt á sex mánaða launagreiðslum við starfslok samkvæmt ráðningasamningi sínum og hefur hún sagt að þá upphæð muni hún ekki þiggja næði hún sæti sem kjörinn fulltrúi. Úr ársreikningi Sameykis. „Vinnandi fólk í okkar samfélag hlýtur en vera komið með miklu meira en nóg af því að þurfa aftur og aftur að lesa fréttir af fólki sem virðist telja sig til einhvers konar yfirstéttar, taki til sín laun og fjármuni, þurfi ekki að stíga fram og útskýra og í það minnsta reyna að réttlæta hvers vegna þeir telja sig eiga heimtingu á þessum gríðarlega háu fjármunum,“ segir Sólveig Anna. Hún segir svona fréttir vera að koma upp aftur og aftur, af sjálftöku foringja verkalýðshreyfingarinnar. Kári Sigurðsson er starfandi formaður Sameykis sem greiðir því laun tveggja formanna í á þriðja ár. Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
„Þetta er enn eitt dæmi um þá sjálftöku sem því miður fær að viðgangast í íslensku samfélagi,“ segir Sólveig Anna í samtali við Vísi. Í gær greindi Vísir frá því sem hlýtur að mega heita býsna feitur starfslokasamningur við Þórarin Eyfjörð sem snýst í stórum dráttum um að hann verði á launum næstu tvö og hálft ár. Þetta er rúmum sex mánuðum eftir endurkjör Þórarins í embætti formanns. Heildarupphæðin eru tæplega sjötíu milljónir og þær mun Sameyki greiða. Hvernig gerist svona? Sólveig Anna skilur ekki til að mynda hvernig stjórn Sameykis lætur hvarfla að sér að samþykkja annað eins og og þetta. „Það er ótrúlegt að sjá fólk sem hefur verið treyst fyrir svo mikilvægu hlutverki eins og því að leiða stéttarfélag fara með sjóði félagsfólk eins og það séu þeirra einkaeign,“ segir Sólveig Anna. Fram hefur komið að formaður Eflingar á rétt á sex mánaða launagreiðslum við starfslok samkvæmt ráðningasamningi sínum og hefur hún sagt að þá upphæð muni hún ekki þiggja næði hún sæti sem kjörinn fulltrúi. Úr ársreikningi Sameykis. „Vinnandi fólk í okkar samfélag hlýtur en vera komið með miklu meira en nóg af því að þurfa aftur og aftur að lesa fréttir af fólki sem virðist telja sig til einhvers konar yfirstéttar, taki til sín laun og fjármuni, þurfi ekki að stíga fram og útskýra og í það minnsta reyna að réttlæta hvers vegna þeir telja sig eiga heimtingu á þessum gríðarlega háu fjármunum,“ segir Sólveig Anna. Hún segir svona fréttir vera að koma upp aftur og aftur, af sjálftöku foringja verkalýðshreyfingarinnar. Kári Sigurðsson er starfandi formaður Sameykis sem greiðir því laun tveggja formanna í á þriðja ár.
Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent